Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2014 14:59 Ekki eru allir íbúar krímskagans sáttir við ástandið. Innlimun Krímskagans mun að vonum kosta Rússland skildinginn. Aðeins 10% af þeirri orku sem notuð er á Krímskaganum er framleidd þar. Af því rafmagni sem þar er notað kemur 80% frá öðrum stöðum Úkraínu, 90% af vatninu sem þar er notað og 65% af gasinu. Jafnvel þó að Rússland sé í raun fært um að útvega þá orku sem til þarf til notkunar á Krímskaga er ekki fyrir hendi þeir innviðir sem til þarf að útvega hana. Að auki kemur 70% af opinberu fjármagni sem eytt er á Krímskaga beint frá Kiev. Rússar hafa sagt að þeir ætli að leggja 565-680 milljarða króna til aðstoðar á Krímskaga. Þá er ekki innifalinn sá kostnaður sem hlýst af myntbreytingu í rússneska rúblu og samþættingu bankakerfisins við það rússneska. Ein blóðtakan enn er stórleg fækkun ferðamanna til Krímskagans sem hafa mun enn ein neikvæð áhrifin á efnahaginn á Krímskaga. Í fyrra komu 6 milljónir ferðamanna til skagans og 70% þeirra komu frá Úkraínu og hætt er við því að áhugi þeirra til heimsókna þangað verði all lítill eftir innlimunina í Rússaland. Þó að þessi Krímkrísa sé í raun pólitískt stríð milli Rússlands og hins vestræna heims þarf fólk á Krímskaga áfram að borða, borga reikninga og klæða börnin sín. Margir íbúar Krímskagans hafa eðlilega af þessu miklar áhyggjur og segja að ástandið sé ekkert nema efnahagsleg kollsteypa. Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Innlimun Krímskagans mun að vonum kosta Rússland skildinginn. Aðeins 10% af þeirri orku sem notuð er á Krímskaganum er framleidd þar. Af því rafmagni sem þar er notað kemur 80% frá öðrum stöðum Úkraínu, 90% af vatninu sem þar er notað og 65% af gasinu. Jafnvel þó að Rússland sé í raun fært um að útvega þá orku sem til þarf til notkunar á Krímskaga er ekki fyrir hendi þeir innviðir sem til þarf að útvega hana. Að auki kemur 70% af opinberu fjármagni sem eytt er á Krímskaga beint frá Kiev. Rússar hafa sagt að þeir ætli að leggja 565-680 milljarða króna til aðstoðar á Krímskaga. Þá er ekki innifalinn sá kostnaður sem hlýst af myntbreytingu í rússneska rúblu og samþættingu bankakerfisins við það rússneska. Ein blóðtakan enn er stórleg fækkun ferðamanna til Krímskagans sem hafa mun enn ein neikvæð áhrifin á efnahaginn á Krímskaga. Í fyrra komu 6 milljónir ferðamanna til skagans og 70% þeirra komu frá Úkraínu og hætt er við því að áhugi þeirra til heimsókna þangað verði all lítill eftir innlimunina í Rússaland. Þó að þessi Krímkrísa sé í raun pólitískt stríð milli Rússlands og hins vestræna heims þarf fólk á Krímskaga áfram að borða, borga reikninga og klæða börnin sín. Margir íbúar Krímskagans hafa eðlilega af þessu miklar áhyggjur og segja að ástandið sé ekkert nema efnahagsleg kollsteypa.
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira