Samsung í viðræðum við Under Armour Samúel Karl Ólason skrifar 16. júlí 2014 10:24 Vísir/AFP Forsvarsmenn rafmagnstækjaframleiðandans Samsung hittu fyrr í mánuðinum framkvæmdastjóra Under Armour. Erlendir fjölmiðlar segja tilefni fundarins vera að ræða hvernig fyrirtækin tvö geta starfað saman til að berjast gegn samstarfi Apple og Nike. Með samstarfinu ætla forsvarsmenn Samsung að reyna að auka sölu á snjallúri sínu, Galaxy Gear. Með því að starfa með íþróttafataframleiðandanum Under Armour fengi fyrirtækið aðgang að þekkingu til þróunar snjalltækja fyrir íþróttamenn. Apple og Nike hafa starfað saman frá árinu 2006 þegar fyrirtækin kynntu Nike og iPod blönduna til íþróttafólks. Árið 2012 gaf Nike út FuelBand snjalltæki sem eingöngu getur tengst Apple vörum. Talið er líklegt að Samsung hafi í huga að gera eitthvað svipað með Under Armour. Samsung er sagt hafa náð völdum á um 71 prósenta hluta markaðarins fyrir snjallúr, en gert er ráð fyrir því að Apple muni breyta miklu með útgáfu iWatch snjallúrsins. Þó liggur ekki fyrir hvenær það mun koma á markað. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn rafmagnstækjaframleiðandans Samsung hittu fyrr í mánuðinum framkvæmdastjóra Under Armour. Erlendir fjölmiðlar segja tilefni fundarins vera að ræða hvernig fyrirtækin tvö geta starfað saman til að berjast gegn samstarfi Apple og Nike. Með samstarfinu ætla forsvarsmenn Samsung að reyna að auka sölu á snjallúri sínu, Galaxy Gear. Með því að starfa með íþróttafataframleiðandanum Under Armour fengi fyrirtækið aðgang að þekkingu til þróunar snjalltækja fyrir íþróttamenn. Apple og Nike hafa starfað saman frá árinu 2006 þegar fyrirtækin kynntu Nike og iPod blönduna til íþróttafólks. Árið 2012 gaf Nike út FuelBand snjalltæki sem eingöngu getur tengst Apple vörum. Talið er líklegt að Samsung hafi í huga að gera eitthvað svipað með Under Armour. Samsung er sagt hafa náð völdum á um 71 prósenta hluta markaðarins fyrir snjallúr, en gert er ráð fyrir því að Apple muni breyta miklu með útgáfu iWatch snjallúrsins. Þó liggur ekki fyrir hvenær það mun koma á markað.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira