Carlos Slim ríkasti maður heims á ný Bjarki Ármannsson skrifar 16. júlí 2014 13:52 Slim var fyrst ríkasti maður heims á árinum 2010 til 2013. NordicPhotos/AFP Mexíkóski fjarskiptajöfurinn Carlos Slim er ríkasti maður heimsins á ný. Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft, er þar með orðinn sá næstríkasti.Tímaritið Forbes greinir frá því í dag að virði hlutabréfa í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hafi í gær aukist svo um munar á bæði bandarískum og mexíkóskum mörkuðum. Eignir Slims eru nú metnar á rúma níu þúsund milljarða íslenskra króna. Hlutabréf í América Móvil hafa hækkað í verði síðan fyrirtækið opinberaði áætlanir sínar um að losa sig við hluta af eignum sínum í samræmi við nýjar reglugerðir í Mexíkó fyrir símafyrirtæki. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mexíkóski fjarskiptajöfurinn Carlos Slim er ríkasti maður heimsins á ný. Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft, er þar með orðinn sá næstríkasti.Tímaritið Forbes greinir frá því í dag að virði hlutabréfa í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hafi í gær aukist svo um munar á bæði bandarískum og mexíkóskum mörkuðum. Eignir Slims eru nú metnar á rúma níu þúsund milljarða íslenskra króna. Hlutabréf í América Móvil hafa hækkað í verði síðan fyrirtækið opinberaði áætlanir sínar um að losa sig við hluta af eignum sínum í samræmi við nýjar reglugerðir í Mexíkó fyrir símafyrirtæki.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent