Verðtryggingarniðurstöður vonbrigði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 24. janúar 2014 12:13 Guðlaugur Þór Þórðarson og Árni Páll Árnason. „Einungis ríkasti fjórðungur þjóðarinnar mun ráða við að kaupa hóflegt húsnæði á óverðtryggðum íslenskum vöxtum. Ríkisstjórnin hefur engar útfærðar tillögur um hvar afgangur þjóðarinnar á að búa,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar í samtali við Fréttablaðið í dag. Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar af neytendalánum, sem skipaður var af forsætisráðherra í ágúst 2013, kynnti niðurstöður sínar í gær. Árni Páll segir að verið sé að gera lág- og meðaltekjufólki erfiðara fyrir með þessum tillögum. Hann segir það vonlausa leið að halda áfram með vaxtastig íslenskrar krónu og óverðtryggð lán. „Lausn ríkisstjórnarinnar á skuldavandanum á greinilega ekki að felast í stöðugri gjaldmiðli eða lægri vöxtum, heldur því að gera venjulegu launafólki ókleift að kaupa íbúðir,“ segir Árni.Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki verið að ræða aðalatriði málsins. „Aðalatriði er að ef hér væri stöðugleiki í ríkisfjármálum og efnahagsmálum þá værum við ekki að glíma við þessar neikvæðu afleiðingar verðtryggingar og hárra vaxta,“ sagði Guðlaugur. Framsóknarmennirnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Frosti Sigurjónsson, formaður viðskipta- og efnahagsnefndar, og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, vildu ekki tjá sig um niðurstöðurnar við Fréttablaðið þegar eftir því var leitað. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
„Einungis ríkasti fjórðungur þjóðarinnar mun ráða við að kaupa hóflegt húsnæði á óverðtryggðum íslenskum vöxtum. Ríkisstjórnin hefur engar útfærðar tillögur um hvar afgangur þjóðarinnar á að búa,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar í samtali við Fréttablaðið í dag. Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar af neytendalánum, sem skipaður var af forsætisráðherra í ágúst 2013, kynnti niðurstöður sínar í gær. Árni Páll segir að verið sé að gera lág- og meðaltekjufólki erfiðara fyrir með þessum tillögum. Hann segir það vonlausa leið að halda áfram með vaxtastig íslenskrar krónu og óverðtryggð lán. „Lausn ríkisstjórnarinnar á skuldavandanum á greinilega ekki að felast í stöðugri gjaldmiðli eða lægri vöxtum, heldur því að gera venjulegu launafólki ókleift að kaupa íbúðir,“ segir Árni.Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki verið að ræða aðalatriði málsins. „Aðalatriði er að ef hér væri stöðugleiki í ríkisfjármálum og efnahagsmálum þá værum við ekki að glíma við þessar neikvæðu afleiðingar verðtryggingar og hárra vaxta,“ sagði Guðlaugur. Framsóknarmennirnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Frosti Sigurjónsson, formaður viðskipta- og efnahagsnefndar, og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, vildu ekki tjá sig um niðurstöðurnar við Fréttablaðið þegar eftir því var leitað.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira