Langþráð hjúkrunarheimili opnað á Egilsstöðum í vor Kristján Már Unnarsson skrifar 3. nóvember 2014 20:30 Jón Grétar Traustason, verkefnisstjóri VHE. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Stærstu framkvæmdir sem ráðist hefur verið í eftir hrun á Fljótsdalshéraði standa nú yfir á Egilsstöðum, - smíði nýs hjúkrunarheimilis. Það er undir klettaborginni, sem kirkjan stendur á, sem nýja húsið rís en stærð þess og staðsetning gera það að verkum að það verður hluti af ásýnd Egilsstaða frá hringveginum. Aðalverktakar eru Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar, VHE, og eru þeir með milli 35 og 40 manns við smíðina. „Hér byggjum við hjúkrunarheimili fyrir Fljótsdalshérað og ríkið, 40 herbergi, og löngu orðin tímabær bygging á þessu svæði,“ sagði Jón Grétar Traustason, verkefnisstjóri hjá VHE, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Byggingin verður samtals 3.300 fermetrar að stærð og er smíðuð samkvæmt verðlaunateikningu Hornsteina arkitekta og Eflu en eftirlit er í höndum Mannvits. Áhersla var lögð á að byggingin og umhverfi hennar mynduðu hlýlegt og heimilislegt umhverfi. Þá þykir hönnun hússins uppfylla óskir um nýtingu dagsbirtu og útsýnis og setustofur opnast að brekku og útisvæðum. Einstaklingsherbergi er þannig gerð að þau verður hægt að tengja saman og samnýta sem hjónaíbúðir.Byggingin verður hluti af ásýnd Egilsstaða frá hringveginum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Áætla má að heildarkostnaður nálgist tvo milljarða króna, með verksamningi, jarðvegsvinnu, hönnunar- og eftirlitskostnaði og frágangi. Til að ná niður kostnaði var þó ráðist í margvíslegar sparnaðaraðgerðir, meðal annars með því að forsteypa sem flestar einingar í einingaverksmiðju VHE í Fellabæ. Áformað er að húsið verði tilbúið í febrúar og má ætla að fyrstu íbúar verði fluttir inn eftir fimm mánuði eða svo. Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Sjá meira
Stærstu framkvæmdir sem ráðist hefur verið í eftir hrun á Fljótsdalshéraði standa nú yfir á Egilsstöðum, - smíði nýs hjúkrunarheimilis. Það er undir klettaborginni, sem kirkjan stendur á, sem nýja húsið rís en stærð þess og staðsetning gera það að verkum að það verður hluti af ásýnd Egilsstaða frá hringveginum. Aðalverktakar eru Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar, VHE, og eru þeir með milli 35 og 40 manns við smíðina. „Hér byggjum við hjúkrunarheimili fyrir Fljótsdalshérað og ríkið, 40 herbergi, og löngu orðin tímabær bygging á þessu svæði,“ sagði Jón Grétar Traustason, verkefnisstjóri hjá VHE, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Byggingin verður samtals 3.300 fermetrar að stærð og er smíðuð samkvæmt verðlaunateikningu Hornsteina arkitekta og Eflu en eftirlit er í höndum Mannvits. Áhersla var lögð á að byggingin og umhverfi hennar mynduðu hlýlegt og heimilislegt umhverfi. Þá þykir hönnun hússins uppfylla óskir um nýtingu dagsbirtu og útsýnis og setustofur opnast að brekku og útisvæðum. Einstaklingsherbergi er þannig gerð að þau verður hægt að tengja saman og samnýta sem hjónaíbúðir.Byggingin verður hluti af ásýnd Egilsstaða frá hringveginum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Áætla má að heildarkostnaður nálgist tvo milljarða króna, með verksamningi, jarðvegsvinnu, hönnunar- og eftirlitskostnaði og frágangi. Til að ná niður kostnaði var þó ráðist í margvíslegar sparnaðaraðgerðir, meðal annars með því að forsteypa sem flestar einingar í einingaverksmiðju VHE í Fellabæ. Áformað er að húsið verði tilbúið í febrúar og má ætla að fyrstu íbúar verði fluttir inn eftir fimm mánuði eða svo.
Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Sjá meira