Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 28. júlí 2014 11:30 Tim Cook, forstjóri Apple. Vísir/Getty Tæknirisinn Apple heldur sér enn gangandi á snjallsímasölu sinni, en önnur fjórðungsskýrsla fyrirtækisins greindi frá sölu 35.2 milljón eintaka af iPhone-símum, snjallsímunum vinsælu. Salan er þrettán prósentum meiri en fyrir ári síðan. Sérfræðingar voru nokkuð vonsviknir hvað símasölu varðar, en spár þeirra gerðu ráð fyrir 36 milljón seldum einingum. Menn hjá Apple virðast þó ekki vonsviknir fyrir hót, en gróði fyrir fjórðunginn nam rúmum 7.75 milljörðum bandaríkjadala, eða sem um nemur 890 milljörðum íslenskra króna. Þetta er rúmlega tólf prósenta hækkun frá því í fyrra. Til samanburðar er gaman að nefna það að árið 2012 nam verg þjóðarframleiðsla Íslands rúmum 13.6 milljörðum dala, en það eru rúmlega 1575 milljarðar íslenskra króna. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tæknirisinn Apple heldur sér enn gangandi á snjallsímasölu sinni, en önnur fjórðungsskýrsla fyrirtækisins greindi frá sölu 35.2 milljón eintaka af iPhone-símum, snjallsímunum vinsælu. Salan er þrettán prósentum meiri en fyrir ári síðan. Sérfræðingar voru nokkuð vonsviknir hvað símasölu varðar, en spár þeirra gerðu ráð fyrir 36 milljón seldum einingum. Menn hjá Apple virðast þó ekki vonsviknir fyrir hót, en gróði fyrir fjórðunginn nam rúmum 7.75 milljörðum bandaríkjadala, eða sem um nemur 890 milljörðum íslenskra króna. Þetta er rúmlega tólf prósenta hækkun frá því í fyrra. Til samanburðar er gaman að nefna það að árið 2012 nam verg þjóðarframleiðsla Íslands rúmum 13.6 milljörðum dala, en það eru rúmlega 1575 milljarðar íslenskra króna.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira