Fyrsta snertilausa greiðslan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 06:00 Fyrsta snertilausa snjallsímagreiðslan var innt af hendi á veitingastaðnum Lemon í gær. Vísir/Vilhelm „Við teljum okkur vera að leggja grunninn að framtíð greiðslulausna,“ segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors, í samtali við Fréttablaðið í dag. Í gær framkvæmdi hann fyrstu raunverulega snertilausu greiðsluna hérlendis í kjölfar þess að Valitor setti upp fyrsta snertilausa posann hjá söluaðila. Með þessu er hafinn nýr kafli í rafrænum viðskiptum hérlendis með áherslu á aukin þægindi fyrir viðskiptavini og kaupmenn samkvæmt Viðari. Íslenskir kaupmenn eiga þess nú kost að fá uppfærslu í posabúnaðinn sinn og geta því farið að bjóða viðskiptavinum að greiða snertilaust fyrir vörur og þjónustu. Uppfærslan gildir bæði fyrir móttöku á greiðslum með kortum og snjallsímum. Fyrst í stað mun þessi nýja tilhögun einkum nýtast erlendum ferðamönnum með slík greiðslukort en yfir 70 milljónir snertilausra korta eru nú þegar í umferð í Evrópu. Viðar segir snertilausan greiðslumáta henta sérstaklega vel þar sem mikils hraða í afgreiðslu er krafist og fyrir lágar upphæðir, til dæmis í kvikmyndahúsum, á skyndibitastöðum, á íþróttakappleikjum og svo framvegis. Unnt er að afgreiða allt að 3.500 krónur með þessum hætti en hærri upphæðir krefjast innsláttar á pin-númeri. „Við teljum að árið 2020 muni allavega helmingur allra greiðslna á Íslandi fara fram með þessum hætti,“ segir Viðar. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
„Við teljum okkur vera að leggja grunninn að framtíð greiðslulausna,“ segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors, í samtali við Fréttablaðið í dag. Í gær framkvæmdi hann fyrstu raunverulega snertilausu greiðsluna hérlendis í kjölfar þess að Valitor setti upp fyrsta snertilausa posann hjá söluaðila. Með þessu er hafinn nýr kafli í rafrænum viðskiptum hérlendis með áherslu á aukin þægindi fyrir viðskiptavini og kaupmenn samkvæmt Viðari. Íslenskir kaupmenn eiga þess nú kost að fá uppfærslu í posabúnaðinn sinn og geta því farið að bjóða viðskiptavinum að greiða snertilaust fyrir vörur og þjónustu. Uppfærslan gildir bæði fyrir móttöku á greiðslum með kortum og snjallsímum. Fyrst í stað mun þessi nýja tilhögun einkum nýtast erlendum ferðamönnum með slík greiðslukort en yfir 70 milljónir snertilausra korta eru nú þegar í umferð í Evrópu. Viðar segir snertilausan greiðslumáta henta sérstaklega vel þar sem mikils hraða í afgreiðslu er krafist og fyrir lágar upphæðir, til dæmis í kvikmyndahúsum, á skyndibitastöðum, á íþróttakappleikjum og svo framvegis. Unnt er að afgreiða allt að 3.500 krónur með þessum hætti en hærri upphæðir krefjast innsláttar á pin-númeri. „Við teljum að árið 2020 muni allavega helmingur allra greiðslna á Íslandi fara fram með þessum hætti,“ segir Viðar.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira