Kanadískur ferðalangur búinn að læra orðið "verkfall“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2014 15:50 Farþegar í Leifsstöð í dag. Vísir/KTD Icelandair hefur þurft að aflýsa síðdegisflugum sínum til New York og Vancouver í dag vegna manneklu. Í morgun varð röskun á flugi til Glasgow og sömuleiðis var flug frá Seattle fellt niður. Starfsmenn Icelandair unnu að því að aðstoða erlenda farþega þegar blaðamann Vísis bar að garði í Leifsstöð í dag. Tvær kanadískar konur, sem dvalið höfðu á Íslandi í nokkra daga, voru yfirvegaðir þrátt fyrir breytinguna á ferðalagi sínu. Starfsfólk Icelandair hafði komið þeim fyrir í flugi til London þar sem þær munu gista í nótt. Þaðan halda þær svo til Vancouver á morgun. Önnur konan sagðist reyndar myndu missa af tengiflugi sínu í Vancouver vegna breytinganna og var óviss um hvort hún þyrfti sjálf að greiða fyrir nýtt flug af þeim sökum. Aðspurð hvort konurnar vissu hvers vegna flug þeirra til Vancouver hefði verið fellt niður svaraði önnur: „I think there's a strike or something“. Áður en blaðamaður náði að staðfesta grun hennar svaraði hin á íslensku: „Verkfall“. Starfsmaður í innritun í Leifsstöð sagði blaðamanni að allt hefði gengið að óskum í dag. Aðspurð um fréttir af því að starfsmenn hefðu verið grýttir af óánægðum ferðalöngum sagði hún það hafa farið framhjá sér og kollegum sínum. Starfsfólk í veitingasölu sagði blaðamanni að lund ferðalanga undanfarnar vikur hefði verið fín, eins og ekkert hefði í skorist, þrátt fyrir verkfallsaðgerðir starfsfólks Isavia og nú flugmanna og flugfreyja Icelandair. Tengdar fréttir Icelandair aflýsir flugi til Rússlands - 1500 manns áttu bókað flug Verið er að endurskoða ýmsa þætti starfseminnar í ljósi óvissu vegna verkfalla. 20. maí 2014 11:35 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Icelandair hefur þurft að aflýsa síðdegisflugum sínum til New York og Vancouver í dag vegna manneklu. Í morgun varð röskun á flugi til Glasgow og sömuleiðis var flug frá Seattle fellt niður. Starfsmenn Icelandair unnu að því að aðstoða erlenda farþega þegar blaðamann Vísis bar að garði í Leifsstöð í dag. Tvær kanadískar konur, sem dvalið höfðu á Íslandi í nokkra daga, voru yfirvegaðir þrátt fyrir breytinguna á ferðalagi sínu. Starfsfólk Icelandair hafði komið þeim fyrir í flugi til London þar sem þær munu gista í nótt. Þaðan halda þær svo til Vancouver á morgun. Önnur konan sagðist reyndar myndu missa af tengiflugi sínu í Vancouver vegna breytinganna og var óviss um hvort hún þyrfti sjálf að greiða fyrir nýtt flug af þeim sökum. Aðspurð hvort konurnar vissu hvers vegna flug þeirra til Vancouver hefði verið fellt niður svaraði önnur: „I think there's a strike or something“. Áður en blaðamaður náði að staðfesta grun hennar svaraði hin á íslensku: „Verkfall“. Starfsmaður í innritun í Leifsstöð sagði blaðamanni að allt hefði gengið að óskum í dag. Aðspurð um fréttir af því að starfsmenn hefðu verið grýttir af óánægðum ferðalöngum sagði hún það hafa farið framhjá sér og kollegum sínum. Starfsfólk í veitingasölu sagði blaðamanni að lund ferðalanga undanfarnar vikur hefði verið fín, eins og ekkert hefði í skorist, þrátt fyrir verkfallsaðgerðir starfsfólks Isavia og nú flugmanna og flugfreyja Icelandair.
Tengdar fréttir Icelandair aflýsir flugi til Rússlands - 1500 manns áttu bókað flug Verið er að endurskoða ýmsa þætti starfseminnar í ljósi óvissu vegna verkfalla. 20. maí 2014 11:35 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Icelandair aflýsir flugi til Rússlands - 1500 manns áttu bókað flug Verið er að endurskoða ýmsa þætti starfseminnar í ljósi óvissu vegna verkfalla. 20. maí 2014 11:35
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun