Drekarnir óstöðvandi - Haukur Helgi tryggði LF Basket sigur á útivelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2014 20:01 Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru góðir í kvöld. vísir/valli Fátt virðist geta stöðvað Íslendingaliðið Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þessa dagana, en það vann níunda sigurinn í röð í kvöld. Fórnarlamb Drekanna að þessu sinni var lið ecoÖrebro sem fékk fimmtán stiga skell í Sundsvall í kvöld, 93-78. Íslendingarnir voru að vanda áberandi hjá Drekunum, en Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur hjá heimamönnum með 15 stig. Stóru mennirnir voru mjög öflugir og sá stærsti átti flottan leik. Risinn Ragnar Nathanaelsson spilaði tæpar 19 mínútur í kvöld og skoraði 13 stig og tók 8 fráköst. Hlynur Bæringsson skoraði einnig 13 stig og tók að auki 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Ægir Þór Steinarsson skilaði 4 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum á tæpum 13 mínútum. Sundsvall byrjaði leiktíðina ekki nógu vel og vann aðeins tvo af fyrstu fjórum leik sínum í deildinni. Síðan þá hefur liðið unnið níu í röð sem fyrr segir og er komið í annað sæti deildarinnar með 22 stig. Það er jafnt Nörrköping Dolphins að stigum en á leik til góða á Höfrungana. Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar í Solna Vikings þurftu að sætta sig við annað tapið í röð í deildinni, en Víkingarnir lutu í gras gegn Kóngunum frá Södertëlje, 94-86, á heimavelli. Siggi Þorsteins átti fínan leik og skoraði 13 stig og tók 7 fráköst á þeim 29 mínútum sem hann spilaði. Solna er með tólf stig í sjöunda sæti deildarinnar.Haukur Helgi klikkaði ekki á vítalínunni undir lokin.vísir/vilhelmHaukur Helgi Pálsson og hans menn unnu aftur á móti annan leikinn í röð kvöld þegar þeir lögðu Jämtland Basket að velli, 77-73. Þeir unnu Solna einmitt í síðustu umferð. LF Basket var tíu stigum yfir, 75-65, þegar 33 sekúndur voru eftir, en gerðu heiðarlega tilraun til að kasta leiknum frá sér. Heimamenn í Jämtland skoruðu átta stig í röð og minnkuðu muninn í 73-75 með þriggja stiga körfu þegar tíu sekúndur voru eftir. Þá gerðu gestirnir það eina rétta og settu boltann í hendurnar á Hauki Helga. Hann fékk tvö vítaskot sem hann nýtti og kom sínum mönnum í 77-73 þegar tíu sekúndur voru eftir og gekk frá leiknum. Haukur Helgi hafði annars hægt um sig; skoraði sex stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LF Basket nú með 18 stig í sjötta sæti deildarinnar eftir níu sigra og sex töp. Körfubolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Fátt virðist geta stöðvað Íslendingaliðið Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þessa dagana, en það vann níunda sigurinn í röð í kvöld. Fórnarlamb Drekanna að þessu sinni var lið ecoÖrebro sem fékk fimmtán stiga skell í Sundsvall í kvöld, 93-78. Íslendingarnir voru að vanda áberandi hjá Drekunum, en Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur hjá heimamönnum með 15 stig. Stóru mennirnir voru mjög öflugir og sá stærsti átti flottan leik. Risinn Ragnar Nathanaelsson spilaði tæpar 19 mínútur í kvöld og skoraði 13 stig og tók 8 fráköst. Hlynur Bæringsson skoraði einnig 13 stig og tók að auki 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Ægir Þór Steinarsson skilaði 4 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum á tæpum 13 mínútum. Sundsvall byrjaði leiktíðina ekki nógu vel og vann aðeins tvo af fyrstu fjórum leik sínum í deildinni. Síðan þá hefur liðið unnið níu í röð sem fyrr segir og er komið í annað sæti deildarinnar með 22 stig. Það er jafnt Nörrköping Dolphins að stigum en á leik til góða á Höfrungana. Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar í Solna Vikings þurftu að sætta sig við annað tapið í röð í deildinni, en Víkingarnir lutu í gras gegn Kóngunum frá Södertëlje, 94-86, á heimavelli. Siggi Þorsteins átti fínan leik og skoraði 13 stig og tók 7 fráköst á þeim 29 mínútum sem hann spilaði. Solna er með tólf stig í sjöunda sæti deildarinnar.Haukur Helgi klikkaði ekki á vítalínunni undir lokin.vísir/vilhelmHaukur Helgi Pálsson og hans menn unnu aftur á móti annan leikinn í röð kvöld þegar þeir lögðu Jämtland Basket að velli, 77-73. Þeir unnu Solna einmitt í síðustu umferð. LF Basket var tíu stigum yfir, 75-65, þegar 33 sekúndur voru eftir, en gerðu heiðarlega tilraun til að kasta leiknum frá sér. Heimamenn í Jämtland skoruðu átta stig í röð og minnkuðu muninn í 73-75 með þriggja stiga körfu þegar tíu sekúndur voru eftir. Þá gerðu gestirnir það eina rétta og settu boltann í hendurnar á Hauki Helga. Hann fékk tvö vítaskot sem hann nýtti og kom sínum mönnum í 77-73 þegar tíu sekúndur voru eftir og gekk frá leiknum. Haukur Helgi hafði annars hægt um sig; skoraði sex stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LF Basket nú með 18 stig í sjötta sæti deildarinnar eftir níu sigra og sex töp.
Körfubolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira