Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2014 21:35 Eigendur Pizza 67 voru klárir í slaginn en áttu ekki alveg von á að pizzurnar myndu seljast upp á tveimur tímum. Mynd/Pizza 67 í Grafarvogi Pizza 67 opnaði vægast sagt með látum í Langarima 21 í Grafarvogi í kvöld. Pizzurnar seldust upp á um tveimur tímum, að sögn Kristjáns Þórs Jónssonar, betur þekktur sem Kiddi Bigfoot, en hann er einn af eigendum staðarins. Hann segir viðbrögðin hafa verið mun meiri en hann átti von á. „Við töluðum við menn með mikla reynslu úr pizzubransanum og þeim fannst við nokkuð brattir að vera búnir að hnoða hér í 500 hveitikúlur. En það er sem sagt bara allt búið og nú erum við bara að þrífa hérna, með tárin í augunum yfir að geta ekki þjónustað þá sem vilja kaupa pizzur í kvöld.“ Kiddi segir þetta svona „jákvæða sorg“; það sé auðvitað alltaf gaman þegar það sé mikið að gera en leiðinlegt að pizzurnar hafi klárast. „Nú látum við bara deigið hefast fyrir morgundaginn en við ætlum að vera djarfari og hnoða í fleiri kúlur en í dag. Við ætlum svona að reyna að hafa vaðið fyrir neðan okkur svo það seljist ekki upp eins og í kvöld.“ Pizza 67 í Grafarvogi opnar sem sagt aftur á morgun klukkan 17, fyrir þá sem náðu ekki í pizzu í kvöld. Post by Pizza 67. Tengdar fréttir Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Pizza 67 opnaði vægast sagt með látum í Langarima 21 í Grafarvogi í kvöld. Pizzurnar seldust upp á um tveimur tímum, að sögn Kristjáns Þórs Jónssonar, betur þekktur sem Kiddi Bigfoot, en hann er einn af eigendum staðarins. Hann segir viðbrögðin hafa verið mun meiri en hann átti von á. „Við töluðum við menn með mikla reynslu úr pizzubransanum og þeim fannst við nokkuð brattir að vera búnir að hnoða hér í 500 hveitikúlur. En það er sem sagt bara allt búið og nú erum við bara að þrífa hérna, með tárin í augunum yfir að geta ekki þjónustað þá sem vilja kaupa pizzur í kvöld.“ Kiddi segir þetta svona „jákvæða sorg“; það sé auðvitað alltaf gaman þegar það sé mikið að gera en leiðinlegt að pizzurnar hafi klárast. „Nú látum við bara deigið hefast fyrir morgundaginn en við ætlum að vera djarfari og hnoða í fleiri kúlur en í dag. Við ætlum svona að reyna að hafa vaðið fyrir neðan okkur svo það seljist ekki upp eins og í kvöld.“ Pizza 67 í Grafarvogi opnar sem sagt aftur á morgun klukkan 17, fyrir þá sem náðu ekki í pizzu í kvöld. Post by Pizza 67.
Tengdar fréttir Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22