Pressan frá bæjarbúum gríðarlega mikil Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. febrúar 2014 07:00 Ólafur getur farið í sterkari deild eða verið áfram í Svíþjóð. Fréttablaðið/Daníel „Framtíðin er óráðin ennþá en ég vona mín mál klárist á næstu dögum,“ segir Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hafnfirska stórskyttan sem sló svo rækilega í gegn á EM á enn eftir að ákveða hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann er meðal markahæstu manna í sænsku úrvalsdeildinni og lét rækilega vita af sér á EM í Danmörku þannig lið í Þýskalandi hafa borið víurnar í hann. „Ég hef tvo valkosti. Ég get farið til Þýskaland eða verið áfram í Svíþjóð. Ef ég fer vil ég taka skrefið í sterkari deild eins og Þýskaland. En það kemur líka til greina að vera áfram hjá Kristianstad. Hér líður mér mjög vel. Ég er að spila frábærlega í frábæru liði þar sem er frábær umgjörð og allt eins og það á að vera,“ segir Ólafur sem ber mikið lof á lið sitt Kristianstad og ekki síður stuðningsmenn þess. „Hérna eru 5.000 manns á hverjum leik, þjálfarinn frábær og við erum í Evrópukeppni. Stemningin á heimaleikjum er engu lík. Það eru ekki margir staðir í heiminum sem bjóða upp á svona handbolta. Það er uppselt á alla heimaleiki og rosalega mikill áhugi í bænum. Það er alveg svakalega gaman að spila við svona aðstæður,“ segir Ólafur. Kristianstad er efst í deildinni með 37 stig eftir 23 leiki. Það er með þriggja stiga forskot á Alingsås og á leik til góða þegar liðin eiga tvo til þrjá leiki eftir. Hann viðurkennir að pressa á að vinna sænska meistaratitilinn sé mikil núna eftir ófarir undanfarinna ára. „Við erum búnir að fá silfur tvö ár í röð þannig það er pressa frá fólkinu að vinna þetta núna. Bærinn verður líka 400 ára sama dag og úrslitaleikurinn á að fara fram þannig pressan að komast í úrslitaleikinn er mikil. Maður vonar bara að það gangi eftir hjá okkur,“ segir Ólafur. Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Sjá meira
„Framtíðin er óráðin ennþá en ég vona mín mál klárist á næstu dögum,“ segir Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hafnfirska stórskyttan sem sló svo rækilega í gegn á EM á enn eftir að ákveða hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann er meðal markahæstu manna í sænsku úrvalsdeildinni og lét rækilega vita af sér á EM í Danmörku þannig lið í Þýskalandi hafa borið víurnar í hann. „Ég hef tvo valkosti. Ég get farið til Þýskaland eða verið áfram í Svíþjóð. Ef ég fer vil ég taka skrefið í sterkari deild eins og Þýskaland. En það kemur líka til greina að vera áfram hjá Kristianstad. Hér líður mér mjög vel. Ég er að spila frábærlega í frábæru liði þar sem er frábær umgjörð og allt eins og það á að vera,“ segir Ólafur sem ber mikið lof á lið sitt Kristianstad og ekki síður stuðningsmenn þess. „Hérna eru 5.000 manns á hverjum leik, þjálfarinn frábær og við erum í Evrópukeppni. Stemningin á heimaleikjum er engu lík. Það eru ekki margir staðir í heiminum sem bjóða upp á svona handbolta. Það er uppselt á alla heimaleiki og rosalega mikill áhugi í bænum. Það er alveg svakalega gaman að spila við svona aðstæður,“ segir Ólafur. Kristianstad er efst í deildinni með 37 stig eftir 23 leiki. Það er með þriggja stiga forskot á Alingsås og á leik til góða þegar liðin eiga tvo til þrjá leiki eftir. Hann viðurkennir að pressa á að vinna sænska meistaratitilinn sé mikil núna eftir ófarir undanfarinna ára. „Við erum búnir að fá silfur tvö ár í röð þannig það er pressa frá fólkinu að vinna þetta núna. Bærinn verður líka 400 ára sama dag og úrslitaleikurinn á að fara fram þannig pressan að komast í úrslitaleikinn er mikil. Maður vonar bara að það gangi eftir hjá okkur,“ segir Ólafur.
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Sjá meira