Erfitt að segja til um hvort fólk ætti að kaupa eða leigja Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. desember 2014 17:20 Hér má sjá samanburð á leiguverði og greiðslubyrði. Erfitt er að segja til um hvort fólk eigi frekar að kaupa eignir eða leigja sér húsnæði. Þetta kemur fram í markaðspunktum frá greiningardeild Arionbanka. Þar kemur fram að til skamms tíma sé hagstæðast að taka verðtryggt lán, sé horft til greiðslubyrði. Greiðslubyrðin af óverðtryggðum lánum er svipuð og leiguverð, en þá á eftir að taka inn í rekstrarkostnað við að eiga íbúð.Hér má sjá meðal leiguverð á höfuðborgarsvæðinu.Mynd/Greiningardeild Arionbanka.„Margir horfa aðallega á greiðslubyrði í fyrirsjáanlegri framtíð fremur en á heildarkostnað lánsins yfir líftíma þess eða verðbólguáhættu, enda ógjörningur að spá fyrir um verðbólgu áratugi fram í tímann, sérstaklega hér á landi. Þar að auki má ætla að laun fólks þróist almennt í takt við verðbólgu til lengri tíma litið og því e.t.v. ekki sérstök ástæða til að fara í of miklar æfingar til að reyna að meta hana þar sem greiðslugeta og greiðslubyrði af verðtryggðu láni ættu að fylgjast nokkurn veginn að yfir lengri tíma. Gott er þó að hafa í huga að sé verðbólga að meðaltali yfir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans yfir líftíma lánsins yrði heildarkostnaður verðtryggða lánsins væntanlega nokkru meiri en þess óverðtryggða, en vert er að minnast á að meðaltalsverðbólga seinustu 25 ára hefur verið um 5,6%,“ segir í markaðspunktunum.Hér má sjá meðalkaupverð á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu.Þar kemur einnig fram að meðal leiguverð á höfuðborgarsveæðinu, fyrir tveggja herbrgja 75 fermetra íbúð er 145-185 þúsund krónur. Þriggja herbergja íbúðir sem eru 100 fermetrar leigjast á um 165-215 þúsund krónur að meðaltali. Meðalverð á samskonar íbúðum, séu þær keyptar, er um 25,5 milljónir fyrir þá smærri en 29,5 fyrir þá stærri. Lægsta leigu- og íbúðaverðið á höfuðborgarsvæðinu er í Hafnarfirði, Kópavogi og Breiðholti.Hér má eigið fé eftir aldursbilum.Mynd/Greiningardeild Arionbanka.Í markaðspunktunum kemur einnig fram að enn séu margir sem eru ekki komnir í það sem greiningardeildin kallar „jákvæða eiginfjárstöðu“. Þar kemur fram að fólk undir fimmtugu sé almennt ekki komið í jákvæða eignarstöðu umfram eigið fé í fasteign. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Erfitt er að segja til um hvort fólk eigi frekar að kaupa eignir eða leigja sér húsnæði. Þetta kemur fram í markaðspunktum frá greiningardeild Arionbanka. Þar kemur fram að til skamms tíma sé hagstæðast að taka verðtryggt lán, sé horft til greiðslubyrði. Greiðslubyrðin af óverðtryggðum lánum er svipuð og leiguverð, en þá á eftir að taka inn í rekstrarkostnað við að eiga íbúð.Hér má sjá meðal leiguverð á höfuðborgarsvæðinu.Mynd/Greiningardeild Arionbanka.„Margir horfa aðallega á greiðslubyrði í fyrirsjáanlegri framtíð fremur en á heildarkostnað lánsins yfir líftíma þess eða verðbólguáhættu, enda ógjörningur að spá fyrir um verðbólgu áratugi fram í tímann, sérstaklega hér á landi. Þar að auki má ætla að laun fólks þróist almennt í takt við verðbólgu til lengri tíma litið og því e.t.v. ekki sérstök ástæða til að fara í of miklar æfingar til að reyna að meta hana þar sem greiðslugeta og greiðslubyrði af verðtryggðu láni ættu að fylgjast nokkurn veginn að yfir lengri tíma. Gott er þó að hafa í huga að sé verðbólga að meðaltali yfir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans yfir líftíma lánsins yrði heildarkostnaður verðtryggða lánsins væntanlega nokkru meiri en þess óverðtryggða, en vert er að minnast á að meðaltalsverðbólga seinustu 25 ára hefur verið um 5,6%,“ segir í markaðspunktunum.Hér má sjá meðalkaupverð á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu.Þar kemur einnig fram að meðal leiguverð á höfuðborgarsveæðinu, fyrir tveggja herbrgja 75 fermetra íbúð er 145-185 þúsund krónur. Þriggja herbergja íbúðir sem eru 100 fermetrar leigjast á um 165-215 þúsund krónur að meðaltali. Meðalverð á samskonar íbúðum, séu þær keyptar, er um 25,5 milljónir fyrir þá smærri en 29,5 fyrir þá stærri. Lægsta leigu- og íbúðaverðið á höfuðborgarsvæðinu er í Hafnarfirði, Kópavogi og Breiðholti.Hér má eigið fé eftir aldursbilum.Mynd/Greiningardeild Arionbanka.Í markaðspunktunum kemur einnig fram að enn séu margir sem eru ekki komnir í það sem greiningardeildin kallar „jákvæða eiginfjárstöðu“. Þar kemur fram að fólk undir fimmtugu sé almennt ekki komið í jákvæða eignarstöðu umfram eigið fé í fasteign.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira