Íslendingar búi við höft næstu árin Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 25. júlí 2014 20:00 Morgunblaðið greindi frá því í gær að áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta, sem hefur fengið vinnuheitið "Project Irminger", yrði hrundið í framkvæmd á næstunni. Takist ekki að ljúka uppgjöri föllnu bankanna með nauðasamningum í árslok verði gripið til annarra úrræða og þar koma fleiri leiðir til greina en gjaldþrotaskipti. Í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem birt var nýverið, kemur fram að miðað við núverandi aðstæður, sé áætlað að afnám gjaldeyrishafta geti hafist árið 2017. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur þó sagt að hann vonist til þess að stór skref verði stigin við afnám hafta á þessu ári. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í grein í Fréttablaðinu nýverið að lykilforsenda þess að hægt væri að koma í veg fyrir ofhitnun hagkerfisins, yrði hratt afnám gjaldeyrishafta. En er raunhæft að afnema höftin með þeim hætti - hreinlega rífa plásturinn af? „Nei, það er það ekki. Þegar að fólk erlendis hefur verið að spyrja mig um þetta, þá hef ég sagt að þetta sé sambærilegt stíflu. Það er ákveðið mikið af vatni á bakvið stífluna sem vill flæða niður fjallshlíðina og það að rífa plásturinn af og afnema höftin einn, tveir og þrír, það er í raun það sama og að sprengja stífluna,“ segir Ólafur Margeirsson, doktorsnemi í hagfræði við Exeter-háskóla í Bretlandi. Ólafur segir að slíkt myndi hafa skelfileg efnahagsleg áhrif. Krónan myndi hrynja auk þess sem verðbólga myndi hækka. „Þannig að það að rífa plásturinn af, er eitthvað sem er því miður ekki raunhæft,“ segir Ólafur. Sérðu fyrir þér að Íslendingar muni búa við gjaldeyrishöft næstu árin? „Já, ég geri það,“ segir Ólafur. Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því í gær að áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta, sem hefur fengið vinnuheitið "Project Irminger", yrði hrundið í framkvæmd á næstunni. Takist ekki að ljúka uppgjöri föllnu bankanna með nauðasamningum í árslok verði gripið til annarra úrræða og þar koma fleiri leiðir til greina en gjaldþrotaskipti. Í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem birt var nýverið, kemur fram að miðað við núverandi aðstæður, sé áætlað að afnám gjaldeyrishafta geti hafist árið 2017. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur þó sagt að hann vonist til þess að stór skref verði stigin við afnám hafta á þessu ári. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í grein í Fréttablaðinu nýverið að lykilforsenda þess að hægt væri að koma í veg fyrir ofhitnun hagkerfisins, yrði hratt afnám gjaldeyrishafta. En er raunhæft að afnema höftin með þeim hætti - hreinlega rífa plásturinn af? „Nei, það er það ekki. Þegar að fólk erlendis hefur verið að spyrja mig um þetta, þá hef ég sagt að þetta sé sambærilegt stíflu. Það er ákveðið mikið af vatni á bakvið stífluna sem vill flæða niður fjallshlíðina og það að rífa plásturinn af og afnema höftin einn, tveir og þrír, það er í raun það sama og að sprengja stífluna,“ segir Ólafur Margeirsson, doktorsnemi í hagfræði við Exeter-háskóla í Bretlandi. Ólafur segir að slíkt myndi hafa skelfileg efnahagsleg áhrif. Krónan myndi hrynja auk þess sem verðbólga myndi hækka. „Þannig að það að rífa plásturinn af, er eitthvað sem er því miður ekki raunhæft,“ segir Ólafur. Sérðu fyrir þér að Íslendingar muni búa við gjaldeyrishöft næstu árin? „Já, ég geri það,“ segir Ólafur.
Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira