Lágt hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða mikið áhyggjuefni Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. maí 2014 18:30 Minna en fjórðungur eigna lífeyrissjóða eru í erlendum gjaldeyri og er þetta mikið áhyggjuefni, segir Ásgeir Jónsson lektor í hagfræði. Þjóðarhagur krefjist þess að eignum sé safnað í útlöndum fyrir lífeyristöku þeirra kynslóða sem nú eru á vinnumarkaði. Ef að íslenskir lífeyrissjóðir fara ekki að fjárfesta í auknum mæli erlendis og fá heimildir til þess og undanþágur frá gjaldeyrishöftum þá gæti skapast mjög vond staða þegar þær kynslóðir sem nú eru á vinnumarkaði fara á eftirlaun. Aðeins 22,4 prósent eigna lífeyrissjóða eru erlendis. Þetta er mjög lágt í alþjóðlegum samanburði eins og hér sést (sjá myndskeið). Í Eistlandi er þetta hlutfall 75,4 prósent og í hlutfall erlendra eigna norska olíusjóðsins er 93 prósent. Það segir sig sjálft að lífeyrissparnaður þjóðarinnar þarf að vera í gjaldeyri til að eiga fyrir lífeyri og neyslu lífeyrisþega framtíðarinar. Þessi mynd er því ekki jákvæð. Neysla þjóðarinnar er að mestu í gjaldeyri, þ.e. innflutningi.Verðum að eiga fyrir neyslu „Þegar þú ferð á eftirlaun muntu þurfa að flytja inn vörur og þær kosta gjaldeyri. Þess vegna er mjög mikilvægt að hluta af þínum lífeyrissparnaði í dag sé fjárfest í erlendum eignum svo gjaldeyririnn sé til þegar þú ferð á eftirlaun. Ef það er ekki gert þá mun það hafa verulega slæm áhrif á bæði gjaldeyrismarkaðinn og hagkerfið í heild sinni þegar lífeyrissjóðirnir byrja að soga peninga úr hagkerfinu aftur til þess að borga út lífeyri og það er ekki til gjaldeyrir til að standa straum af þeirri neyslu sem þarf,“ segir Ásgeir Jónsson lektor í hagfræði. Ásgeir vann sérstaka úttekt um málið fyrir Landssamtök lífeyrissjóða sem má nálgast hér neðst í fréttinni. Lífeyrissjóðirnir eru þjóðin og vegna hafta geta lífeyrissjóðirnir ekki gætt hagsmuna eiganda síns, þjóðarinnar, með réttum hætti ef þeir fá ekki að fjárfesta í erlendum eignum.Hættuleg umræða um lífeyrissjóði Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) sem er stærsti lífeyrissjóður landsins, segir þetta alvarlegt áhyggjuefni. „Ég held að þessi umræða sem maður stundum heyrir að lífeyrissjóðirnir verði síðastir í röðinni þegar gjaldeyrishöftunum verður aflétt sé mjög hættuleg og það verði að snúa henni við,“ segir Haukur. Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira
Minna en fjórðungur eigna lífeyrissjóða eru í erlendum gjaldeyri og er þetta mikið áhyggjuefni, segir Ásgeir Jónsson lektor í hagfræði. Þjóðarhagur krefjist þess að eignum sé safnað í útlöndum fyrir lífeyristöku þeirra kynslóða sem nú eru á vinnumarkaði. Ef að íslenskir lífeyrissjóðir fara ekki að fjárfesta í auknum mæli erlendis og fá heimildir til þess og undanþágur frá gjaldeyrishöftum þá gæti skapast mjög vond staða þegar þær kynslóðir sem nú eru á vinnumarkaði fara á eftirlaun. Aðeins 22,4 prósent eigna lífeyrissjóða eru erlendis. Þetta er mjög lágt í alþjóðlegum samanburði eins og hér sést (sjá myndskeið). Í Eistlandi er þetta hlutfall 75,4 prósent og í hlutfall erlendra eigna norska olíusjóðsins er 93 prósent. Það segir sig sjálft að lífeyrissparnaður þjóðarinnar þarf að vera í gjaldeyri til að eiga fyrir lífeyri og neyslu lífeyrisþega framtíðarinar. Þessi mynd er því ekki jákvæð. Neysla þjóðarinnar er að mestu í gjaldeyri, þ.e. innflutningi.Verðum að eiga fyrir neyslu „Þegar þú ferð á eftirlaun muntu þurfa að flytja inn vörur og þær kosta gjaldeyri. Þess vegna er mjög mikilvægt að hluta af þínum lífeyrissparnaði í dag sé fjárfest í erlendum eignum svo gjaldeyririnn sé til þegar þú ferð á eftirlaun. Ef það er ekki gert þá mun það hafa verulega slæm áhrif á bæði gjaldeyrismarkaðinn og hagkerfið í heild sinni þegar lífeyrissjóðirnir byrja að soga peninga úr hagkerfinu aftur til þess að borga út lífeyri og það er ekki til gjaldeyrir til að standa straum af þeirri neyslu sem þarf,“ segir Ásgeir Jónsson lektor í hagfræði. Ásgeir vann sérstaka úttekt um málið fyrir Landssamtök lífeyrissjóða sem má nálgast hér neðst í fréttinni. Lífeyrissjóðirnir eru þjóðin og vegna hafta geta lífeyrissjóðirnir ekki gætt hagsmuna eiganda síns, þjóðarinnar, með réttum hætti ef þeir fá ekki að fjárfesta í erlendum eignum.Hættuleg umræða um lífeyrissjóði Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) sem er stærsti lífeyrissjóður landsins, segir þetta alvarlegt áhyggjuefni. „Ég held að þessi umræða sem maður stundum heyrir að lífeyrissjóðirnir verði síðastir í röðinni þegar gjaldeyrishöftunum verður aflétt sé mjög hættuleg og það verði að snúa henni við,“ segir Haukur.
Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira