Meistararnir náðu ekki að stöðva Houston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2014 07:00 Dwight Howard var öflugur í nótt. Vísir/Getty Houston Rockets er enn taplaust í NBA-deildinni eftir að liðið lagði meistara San Antonio í nótt, 98-81. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð en liðið hefur ekki byrjað betur í deildinni í tæpa hálfa öld. Tim Duncan og Tiago Splitter voru hvíldir í leiknum og það nýtti Dwight Howard sér til hins ítrasta. Howard skoraði 32 stig í leiknum og tók sextán fráköst þar að auki. Hann var kominn með 20 stig og tólf fráköst strax í fyrri hálfleik. James Harden kom að venju með fína ógn að utan en hann skoraði 20 stig í leiknum auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sigur Houston var fyrir vikið aldrei í hættu. Cory Joseph skoraði átján stig fyrir San Antonio þrátt fyrir að hafa byrjað á bekknum. Aðeins einn annar leikur fór fram í deildinni í nótt en þar hafði Portland betur gegn Dallas, 108-87. LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig fyrir Portland sem gerði út um leikinn með frábærum þriðja leikhluta. Heimamenn skoruðu þá 35 stig gegn átján en Dallas hafði verið með fjögurra stiga forystu í hálfleik, 50-46. Stöðva þurfti leikinn í nokkrar mínútur í fjórða leikhluta eftir að áhorfandi féll í yfirlið. Ekki bárust frekari fregnir af líðan hans. Dirk Nowitzky skoraði sautján stig fyrir Dallas, þar af fimmtán í fyrri hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston - San Antonio 98-81 Portland - Dallas 108-87 NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjá meira
Houston Rockets er enn taplaust í NBA-deildinni eftir að liðið lagði meistara San Antonio í nótt, 98-81. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð en liðið hefur ekki byrjað betur í deildinni í tæpa hálfa öld. Tim Duncan og Tiago Splitter voru hvíldir í leiknum og það nýtti Dwight Howard sér til hins ítrasta. Howard skoraði 32 stig í leiknum og tók sextán fráköst þar að auki. Hann var kominn með 20 stig og tólf fráköst strax í fyrri hálfleik. James Harden kom að venju með fína ógn að utan en hann skoraði 20 stig í leiknum auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sigur Houston var fyrir vikið aldrei í hættu. Cory Joseph skoraði átján stig fyrir San Antonio þrátt fyrir að hafa byrjað á bekknum. Aðeins einn annar leikur fór fram í deildinni í nótt en þar hafði Portland betur gegn Dallas, 108-87. LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig fyrir Portland sem gerði út um leikinn með frábærum þriðja leikhluta. Heimamenn skoruðu þá 35 stig gegn átján en Dallas hafði verið með fjögurra stiga forystu í hálfleik, 50-46. Stöðva þurfti leikinn í nokkrar mínútur í fjórða leikhluta eftir að áhorfandi féll í yfirlið. Ekki bárust frekari fregnir af líðan hans. Dirk Nowitzky skoraði sautján stig fyrir Dallas, þar af fimmtán í fyrri hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston - San Antonio 98-81 Portland - Dallas 108-87
NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjá meira