Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. maí 2014 10:26 Aðstandendur Blendin hlutu verðlaun í tveimur flokkum Visir/Daniel Í gær voru tilkynntir sigurvegar í íslensku forkosningunum til Nordic Startup Awards í ár. Undanfarna daga hafa staðið yfir kosningar á netinu þar sem kosið er milli framúrskarandi aðila í nýsköpun á Norðurlöndunum og munu þeir sem hluskarpastir verða í hverju landi fyrir sig keppa til úrslita um Norrænu nýsköpunarverðlaunin. Úrslitakvöld Nordic Startup Awards fer fram á fimmtudaginn næstkomandi í Osló. Alls var kosið í sex flokkum: verðlaunin fyrir besta íslenska nýliðann féllu í skaut aðstandenda Blendin smáforritsins, besti þjónustuaðilinn var Klak Innovit og Bala Kamallakharan hlaut verðlaun sem sá blaðamaður sem best hefur fjallað um íslenska nýsköpun. Kristján Ingi Mikaleson hjá Blendin fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi forritun, stofnandi ársins var Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla og fjárfestar ársins voru þau hjá NSA Ventures. Hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum flokki og aðra sem tilnefndir voru.Best newcomerBlendinÆvi Solid Clouds Radiant Games GracipeBest service providerÍslenski SjávarklasinnKlak Innovit Startup Reykjavik Startup Energy ReykjavíkBest Startup JournalistMagnús Halldórson Haukur GuðjónssonBala KamallakharanÞorsteinn Kristófer ÁsgrímssonDeveloper HeroKristján Ingi MikaelsonFounder of the YearRakel SölvadóttirThor FridrikssonGunnar Hólmsteinn Georg LúðvíkssonInvestor of the YearStartup Reykjavík Arion Banki Eyrir Invest Startup Energy ReykjavikNSA VenturesNánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Nordic Startup Awards Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Í gær voru tilkynntir sigurvegar í íslensku forkosningunum til Nordic Startup Awards í ár. Undanfarna daga hafa staðið yfir kosningar á netinu þar sem kosið er milli framúrskarandi aðila í nýsköpun á Norðurlöndunum og munu þeir sem hluskarpastir verða í hverju landi fyrir sig keppa til úrslita um Norrænu nýsköpunarverðlaunin. Úrslitakvöld Nordic Startup Awards fer fram á fimmtudaginn næstkomandi í Osló. Alls var kosið í sex flokkum: verðlaunin fyrir besta íslenska nýliðann féllu í skaut aðstandenda Blendin smáforritsins, besti þjónustuaðilinn var Klak Innovit og Bala Kamallakharan hlaut verðlaun sem sá blaðamaður sem best hefur fjallað um íslenska nýsköpun. Kristján Ingi Mikaleson hjá Blendin fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi forritun, stofnandi ársins var Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla og fjárfestar ársins voru þau hjá NSA Ventures. Hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum flokki og aðra sem tilnefndir voru.Best newcomerBlendinÆvi Solid Clouds Radiant Games GracipeBest service providerÍslenski SjávarklasinnKlak Innovit Startup Reykjavik Startup Energy ReykjavíkBest Startup JournalistMagnús Halldórson Haukur GuðjónssonBala KamallakharanÞorsteinn Kristófer ÁsgrímssonDeveloper HeroKristján Ingi MikaelsonFounder of the YearRakel SölvadóttirThor FridrikssonGunnar Hólmsteinn Georg LúðvíkssonInvestor of the YearStartup Reykjavík Arion Banki Eyrir Invest Startup Energy ReykjavikNSA VenturesNánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Nordic Startup Awards
Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira