Helena Sverrisdóttir skoraði þrettán stig í sigri Polkowice á Konin í pólska körfuboltanum í dag.
Helena var næststigahæst, en hún átti afar góðan leik. Hún tók að auki tvö fráköst og átti eina stoðsendingu í fjórða sigri Polkowice á tímabilinu.
Helena með góðan leik í sigri
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið?
Íslenski boltinn



Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United
Enski boltinn




Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi
Fótbolti