Einn stærsti dagur ársins í Ríkinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. nóvember 2014 12:40 Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, og Unnur Tryggvadóttir Flóvenz í Félagi íslenskra bjóráhugakvenna. „Í fyrra komu 35.000 viðskiptavinir í verslanir ÁTVR þegar sala á jólabjórnum hófst. Til samanburðar voru 27.000 viðskiptavinir síðastliðinn föstudag,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Hún segir að fjöldi vörutegunda af jólabjór sé svipaður og í fyrra, eða í kringum 30 talsins. Sala á jólabjór hefur aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. „Þetta er stýrist auðvitað svolítið af því sem að viðskiptavinurinn velur og svo hvaða framboð er af vörunni. Á meðan það er tiltölulega mikið framboð þá má búast við meiri sölu.“ Ef litið er á tölur um sölu jólabjórs fyrir tíu árum síðan seldust rúmlega 200.000 lítrar af jólabjór. „Þarna árið 2004 var lítið framboð af vörunni. Árið 2010 seldust svo tæplega 360.000 lítrar og árið 2011 jókst salan svo mjög mikið þegar seldust um 500.000 lítrar. Framboðið er þá orðið meira, fleiri tegundir og meira magn. Í fyrra fór salan svo í fyrsta skipti yfir 600.000 lítra,“ segir Sigrún. Sala hefst í öllum vínbúðum landsins í dag en ætti samkvæmt reglugerð að hefjast á morgun. Sigrún segir að óskað hafi verið eftir undanþágu frá reglunum svo sala gæti hafist á sama tíma alls staðar. Nokkrar vínbúðir úti á landi eru nefnilega lokaðar á laugardögum.Ekki aðdáandi Tuborg Julebryg „Mér finnst Tuborg Julebryg ekki góður en ég á mér nokkra aðra uppáhaldsjólabjóra,“ segir Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, annar stofnenda Félags íslenskra bjóráhugakvenna. „Jólabjórinn frá Ölvisholti var í uppáhaldi í fyrra og hittifyrra. Hann bragðast eins og piparkökur. Svo kom líka í hittifyrra mjög góður bjór frá danska brugghúsinu Mikkeler sem heitir Hoppy Loving Christmas. Einstök jólabjór og Jólakaldi eru líka mjög góðir,“ segir Unnur aðspurð um sína uppáhaldsjólabjóra. Tengdar fréttir Jólabjórinn er lentur Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag. 17. október 2014 17:01 Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. 14. nóvember 2014 10:22 Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
„Í fyrra komu 35.000 viðskiptavinir í verslanir ÁTVR þegar sala á jólabjórnum hófst. Til samanburðar voru 27.000 viðskiptavinir síðastliðinn föstudag,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Hún segir að fjöldi vörutegunda af jólabjór sé svipaður og í fyrra, eða í kringum 30 talsins. Sala á jólabjór hefur aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. „Þetta er stýrist auðvitað svolítið af því sem að viðskiptavinurinn velur og svo hvaða framboð er af vörunni. Á meðan það er tiltölulega mikið framboð þá má búast við meiri sölu.“ Ef litið er á tölur um sölu jólabjórs fyrir tíu árum síðan seldust rúmlega 200.000 lítrar af jólabjór. „Þarna árið 2004 var lítið framboð af vörunni. Árið 2010 seldust svo tæplega 360.000 lítrar og árið 2011 jókst salan svo mjög mikið þegar seldust um 500.000 lítrar. Framboðið er þá orðið meira, fleiri tegundir og meira magn. Í fyrra fór salan svo í fyrsta skipti yfir 600.000 lítra,“ segir Sigrún. Sala hefst í öllum vínbúðum landsins í dag en ætti samkvæmt reglugerð að hefjast á morgun. Sigrún segir að óskað hafi verið eftir undanþágu frá reglunum svo sala gæti hafist á sama tíma alls staðar. Nokkrar vínbúðir úti á landi eru nefnilega lokaðar á laugardögum.Ekki aðdáandi Tuborg Julebryg „Mér finnst Tuborg Julebryg ekki góður en ég á mér nokkra aðra uppáhaldsjólabjóra,“ segir Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, annar stofnenda Félags íslenskra bjóráhugakvenna. „Jólabjórinn frá Ölvisholti var í uppáhaldi í fyrra og hittifyrra. Hann bragðast eins og piparkökur. Svo kom líka í hittifyrra mjög góður bjór frá danska brugghúsinu Mikkeler sem heitir Hoppy Loving Christmas. Einstök jólabjór og Jólakaldi eru líka mjög góðir,“ segir Unnur aðspurð um sína uppáhaldsjólabjóra.
Tengdar fréttir Jólabjórinn er lentur Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag. 17. október 2014 17:01 Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. 14. nóvember 2014 10:22 Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Jólabjórinn er lentur Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag. 17. október 2014 17:01
Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. 14. nóvember 2014 10:22
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent