Nýtt húsnæðislánakerfi verði tekið upp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. maí 2014 17:09 Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála kynnti tillögur sínar í dag. Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaður efldur. Í tillögunum er lagt til að tekið verði upp nýtt húsnæðislánakerfi þar sem sérhæfð húsnæðislánafélög annast lánveitingar um allt land og umgjörð allra húsnæðislána miðast við jafnvægi milli útlána og fjármögnun lánanna. Jafnvægi milli útlána og útgefinna skuldabréfa mun gilda um öll húsnæðisveðlán og verða lán í nýju kerfi óverðtryggð. Þá er lagt til að Íbúðalánasjóði (ÍLS) verði breytt og núverandi verkefnum hans skipt upp, annars vegar í nýtt, opinbert húsnæðislánafélag sem annast almennar lánveitingar til húsnæðismála án ríkisábyrgðar. Hins vegar verður mörgum af þeim verkefnum sem ÍLS sinnir í dag, ásamt viðbótarverkefnum sem lögð eru til af verkefnisstjórn færð til sérstakrar stofnunar, meðal annars verkefni sem snúa að opinberri stefnumótun í húsnæðismálum. Lagt er til að húsnæðissparnaður verði festur í sessi og heimild til að nýta séreignasparnað vegna húsnæðisöflunar verði varanleg. Jafnframt verður heimild til fullrar endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna húsnæðisframkvæmda varanleg. Núverandi lánasafn verður látið renna út. Tengdar fréttir Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6. maí 2014 11:15 Skattar á íbúðaleigu lækki um helming Fjármagnstekjuskattur á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar og á grundvelli langtímaleigusamningar verður lækkaður úr tuttugu prósentum í tíu prósent, sem þýðir helmingslækkun frá því sem áður var. 6. maí 2014 17:35 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála kynnti tillögur sínar í dag. Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaður efldur. Í tillögunum er lagt til að tekið verði upp nýtt húsnæðislánakerfi þar sem sérhæfð húsnæðislánafélög annast lánveitingar um allt land og umgjörð allra húsnæðislána miðast við jafnvægi milli útlána og fjármögnun lánanna. Jafnvægi milli útlána og útgefinna skuldabréfa mun gilda um öll húsnæðisveðlán og verða lán í nýju kerfi óverðtryggð. Þá er lagt til að Íbúðalánasjóði (ÍLS) verði breytt og núverandi verkefnum hans skipt upp, annars vegar í nýtt, opinbert húsnæðislánafélag sem annast almennar lánveitingar til húsnæðismála án ríkisábyrgðar. Hins vegar verður mörgum af þeim verkefnum sem ÍLS sinnir í dag, ásamt viðbótarverkefnum sem lögð eru til af verkefnisstjórn færð til sérstakrar stofnunar, meðal annars verkefni sem snúa að opinberri stefnumótun í húsnæðismálum. Lagt er til að húsnæðissparnaður verði festur í sessi og heimild til að nýta séreignasparnað vegna húsnæðisöflunar verði varanleg. Jafnframt verður heimild til fullrar endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna húsnæðisframkvæmda varanleg. Núverandi lánasafn verður látið renna út.
Tengdar fréttir Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6. maí 2014 11:15 Skattar á íbúðaleigu lækki um helming Fjármagnstekjuskattur á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar og á grundvelli langtímaleigusamningar verður lækkaður úr tuttugu prósentum í tíu prósent, sem þýðir helmingslækkun frá því sem áður var. 6. maí 2014 17:35 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6. maí 2014 11:15
Skattar á íbúðaleigu lækki um helming Fjármagnstekjuskattur á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar og á grundvelli langtímaleigusamningar verður lækkaður úr tuttugu prósentum í tíu prósent, sem þýðir helmingslækkun frá því sem áður var. 6. maí 2014 17:35