Rannsókn á íslenska eldsneytismarkaðnum miðar vel Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 1. apríl 2014 16:39 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á íslenska eldsneytismarkaðnum miðar vel að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Gangaöflun stendur þó enn yfir. Rannsóknin hófst fyrir tæpu ári síðan. Að sögn Páls er stefnt að því að henni ljúki á fyrri hluta ársins. Markaðsrannsókn er nýtt form rannsóknar og felur í sér athugun á því hvort grípa þurfti til aðgerða gegn aðstæðum eða háttsemi sem koma í veg fyrir, takmarka eða hafa skaðleg áhrif á samkeppni almenningi til tjóns. Byggir rannsóknin á ákvæði samkeppnislaga sem heimilar Samkeppniseftirlitinu að grípa til ýmis konar aðgerða til að ryðja úr vegi samkeppnishindrunum, þótt þær stafi ekki af brotum á lögunum. Samkeppniseftirlitið áætlar að íslensk heimili hafi keypt bensín og díselolíu fyrir um 42 milljarða króna á árinu 2011. Í ljós hafi komið að verð á eldsneyti á Íslandi sé um 15 til 20 prósent hærra en vegið meðalverð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Smæð og landfræðileg einangrun kunni að skipta máli þar og því mun mikilvægara sé að samkeppni sé ekki raskað vegna samkeppnishamlandi aðstæðna á markaðnum eða háttsemi þeirra fyrirtækja sem starfa á honum. Álagning á bensíni hækkaði um 116 prósent á hvern lítra frá árinu 2005 til ársins 2013. Þetta kom fram á Vísi í gær. Álagning á lítra var 17,50 krónur árið 2005 en 37,90 árið 2013. Álagning á dísilolíu hækkaði um 157 prósent eða úr 15,30 krónum á lítra í 39,30 krónur frá árinu 2005 til 2013. Á sama tímabili hækkaði vísitala neysluverð um 69 prósent.Runólfur Ólafsson, framkvæmdarstjóri FÍB, segir olíumarkaðinn á Íslandi bera mjög sterk einkenni einsleitni og ljóst að íslenski olíumarkaðurinn sé fákeppnismarkaður. „Það er líka einkennilegt að markaðurinn er orðinn að svo stórum hluta i eigu lífeyrissjóða. Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir því að það þurfi að skoða sérstaklega og setja upp einhverjar reglur. Það hlýtur að hafa áhrif að eignarhald sé orðið það svipað á milli samkeppnisfélaga,“ segir hann. Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á íslenska eldsneytismarkaðnum miðar vel að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Gangaöflun stendur þó enn yfir. Rannsóknin hófst fyrir tæpu ári síðan. Að sögn Páls er stefnt að því að henni ljúki á fyrri hluta ársins. Markaðsrannsókn er nýtt form rannsóknar og felur í sér athugun á því hvort grípa þurfti til aðgerða gegn aðstæðum eða háttsemi sem koma í veg fyrir, takmarka eða hafa skaðleg áhrif á samkeppni almenningi til tjóns. Byggir rannsóknin á ákvæði samkeppnislaga sem heimilar Samkeppniseftirlitinu að grípa til ýmis konar aðgerða til að ryðja úr vegi samkeppnishindrunum, þótt þær stafi ekki af brotum á lögunum. Samkeppniseftirlitið áætlar að íslensk heimili hafi keypt bensín og díselolíu fyrir um 42 milljarða króna á árinu 2011. Í ljós hafi komið að verð á eldsneyti á Íslandi sé um 15 til 20 prósent hærra en vegið meðalverð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Smæð og landfræðileg einangrun kunni að skipta máli þar og því mun mikilvægara sé að samkeppni sé ekki raskað vegna samkeppnishamlandi aðstæðna á markaðnum eða háttsemi þeirra fyrirtækja sem starfa á honum. Álagning á bensíni hækkaði um 116 prósent á hvern lítra frá árinu 2005 til ársins 2013. Þetta kom fram á Vísi í gær. Álagning á lítra var 17,50 krónur árið 2005 en 37,90 árið 2013. Álagning á dísilolíu hækkaði um 157 prósent eða úr 15,30 krónum á lítra í 39,30 krónur frá árinu 2005 til 2013. Á sama tímabili hækkaði vísitala neysluverð um 69 prósent.Runólfur Ólafsson, framkvæmdarstjóri FÍB, segir olíumarkaðinn á Íslandi bera mjög sterk einkenni einsleitni og ljóst að íslenski olíumarkaðurinn sé fákeppnismarkaður. „Það er líka einkennilegt að markaðurinn er orðinn að svo stórum hluta i eigu lífeyrissjóða. Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir því að það þurfi að skoða sérstaklega og setja upp einhverjar reglur. Það hlýtur að hafa áhrif að eignarhald sé orðið það svipað á milli samkeppnisfélaga,“ segir hann.
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira