„Black Friday“ kominn til Íslands: „Það er allt vitlaust“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2014 11:24 Auglýstu svarta föstudag í dag. vísir „Við byrjuðum reyndar á þessu í fyrra ,“segir Egill Reynisson, annar eigandi Húsgangahallarinnar og Betra Baks, í samtali við Fréttastofu. Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan „Black Friday“. Svarti föstudagur er mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en verslanir bjóða þá upp á mikinn afslátt á föstudeginum eftir þakkagjörðarhátíðina. Margar verslanir opna þá mjög snemma dags og hafa opið langt fram á kvöld. Nú virðist eins og enn ein hefðin sé komin til Íslands. Mikill troðningur varð þegar verslanir opnuðu á miðnætti Vestanhafs en röð hafði myndast fyrir utan Húsgagnahöllina í morgun. „Þetta er bara eins og svo margt annað gott og skemmtilegt sem kemur frá Ameríku og maður veit að Íslendingar eru að sækja í þennan dag erlendis. Þetta er bara okkar svar við því, að fá Íslendinga til að versla innanlands.“Húsgagnahöllin upp á Höfða.vísirEgill segir að uppátækið hafi heppnast gríðarlega vel fyrir ári síðan. „Þetta er einkennilegur tímapunktur. Það eru mánaðarlok en samt nýtir fólk þennan dag til að byrja jólainnkaupin.“ Hann segir að það sé nú þegar allt orðið vitlaust upp í Húsgagnahöll. „Það var löng röð þegar við opnuðum og það er allt vitlaust. Við lokuðum einnig klukkan 22 í fyrra en síðasti kúnninn var að fara út um klukkan tólf.“ Fleiri fyrirtæki auglýstu „Black Friday“ í blaðinu í dag en þar má meðal annars nefna Rúmfatalagerinn, The Pier, Skór.is, Debenhams og Betra Bak. Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira
„Við byrjuðum reyndar á þessu í fyrra ,“segir Egill Reynisson, annar eigandi Húsgangahallarinnar og Betra Baks, í samtali við Fréttastofu. Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan „Black Friday“. Svarti föstudagur er mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en verslanir bjóða þá upp á mikinn afslátt á föstudeginum eftir þakkagjörðarhátíðina. Margar verslanir opna þá mjög snemma dags og hafa opið langt fram á kvöld. Nú virðist eins og enn ein hefðin sé komin til Íslands. Mikill troðningur varð þegar verslanir opnuðu á miðnætti Vestanhafs en röð hafði myndast fyrir utan Húsgagnahöllina í morgun. „Þetta er bara eins og svo margt annað gott og skemmtilegt sem kemur frá Ameríku og maður veit að Íslendingar eru að sækja í þennan dag erlendis. Þetta er bara okkar svar við því, að fá Íslendinga til að versla innanlands.“Húsgagnahöllin upp á Höfða.vísirEgill segir að uppátækið hafi heppnast gríðarlega vel fyrir ári síðan. „Þetta er einkennilegur tímapunktur. Það eru mánaðarlok en samt nýtir fólk þennan dag til að byrja jólainnkaupin.“ Hann segir að það sé nú þegar allt orðið vitlaust upp í Húsgagnahöll. „Það var löng röð þegar við opnuðum og það er allt vitlaust. Við lokuðum einnig klukkan 22 í fyrra en síðasti kúnninn var að fara út um klukkan tólf.“ Fleiri fyrirtæki auglýstu „Black Friday“ í blaðinu í dag en þar má meðal annars nefna Rúmfatalagerinn, The Pier, Skór.is, Debenhams og Betra Bak.
Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira