Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. ágúst 2014 21:30 Krzyzewski er klár með hópinn vísir/getty Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets) Körfubolti NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets)
Körfubolti NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum