Öqvist hættur með Drekana | Veit ekki hvað tekur við Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 15:30 Peter Öqvist gerði frábæra hluti sem landsliðsþjálfari í körfubolta. Vísir/Daníel Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira
Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag.
Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira
Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00
Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00
Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45
Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30
Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30