Landin: Færri myndbandsfundir eftir að Guðmundur hætti Tómas Þór Þóraðrson skrifar 24. október 2014 10:30 Niklas Landin fær áfram langa myndbandsfundi hjá Guðmundi Guðmundssyni hjá danska landsliðinu. vísir/getty Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel á morgun í stórleik og toppslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 14.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ljónin eru á toppi deildarinnar með 18 stig, en þau eru búin að vinna níu leiki af tíu. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í öðru sæti með 16 stig, en þeir hafa unnið átta leiki af tíu.Niklas Landin, markvörður Löwen og danska landsliðsins, hefur verið frábær í vetur eins og svo oft áður, en hann verður í furðulegri stöðu á morgun. Landin er nefnilega búinn að semja við Kiel eins og gerist og gengur í þýskum íþróttum og spilar gegn liðinu sem hann gengur í raðir næsta sumar. „Það er alltaf sérstakt að spila á móti Kiel, sérstaklega núna þegar það er uppselt. Þetta verður magnaður leikur,“ segir Landin í viðtali á Handball-world, en sumir sérfræðingar halda því fram að leikirnir á milli þessara liða í vetur muni skera úr um sigurvegara í deildinni þegar uppi er staðið. „Auðvitað verður svakalega sterkt fyrir okkur að ná tveimur stigum af Kiel, en þau telja jafnmikið og stig gegn Wetzlar og Erlangen. Það gefur okkur samt mikið sjálfstraust að vinna Kiel og það viljum við gera á laugardaginn.“Aron Pálmarsson og Filip Jícha (lengst til hægri) verða ekki með á morgun vegna meiðsla.vísir/gettyKiel verður án Arons Pálmarssonar og Tékkans Filips Jícha, tveggja af bestu leikmanna heims, en Landin gefur Kiel-liðinu þó engan afslátt. „Þrátt fyrir það er Kiel með nóg af heimsklassa leikmönnum. Svo sterkur er hópurinn hjá því. Það er með svo marga topp leikmenn og allir vilja spila. Þegar aðrir menn fá tækifæri hvetur það þá til dáða,“ segir Landin.Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, lét af störfum sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen í sumar og tók við danska landsliðinu. Daninn NicolajJacobsen, sem áður þjálfaði Álaborg, tók liðinu og Landin er fljótur til svars aðspurður hver munurinn á þeim tveimur er. „Eitt er víst að Nicolaj er ekki með jafnmarga myndbandsfundi og Guðmundur,“ segir Landin og hlær, en Guðmundur er þekktur fyrir að vilja fara ítarlega yfir málin á löngum myndbandsfundum eins og landsliðsmönnum Íslands hefur verið tíðrætt um. „Báðir vilja samt vinna leikina og eru á fullu þó við séum tíu mörkum yfir. Þá vilja þeir komast ellefu mörkum yfir,“ segir Niklas Landin. Handbolti Tengdar fréttir Aron reif rassvöðvann | Missir af næstu landsleikjum Aron Pálmarsson er meiddur og verður frá í 3-4 vikur. 16. október 2014 14:45 Gunnar Steinn kallaður í landsliðshópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópi sínum fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 21. október 2014 11:51 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel á morgun í stórleik og toppslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 14.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ljónin eru á toppi deildarinnar með 18 stig, en þau eru búin að vinna níu leiki af tíu. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í öðru sæti með 16 stig, en þeir hafa unnið átta leiki af tíu.Niklas Landin, markvörður Löwen og danska landsliðsins, hefur verið frábær í vetur eins og svo oft áður, en hann verður í furðulegri stöðu á morgun. Landin er nefnilega búinn að semja við Kiel eins og gerist og gengur í þýskum íþróttum og spilar gegn liðinu sem hann gengur í raðir næsta sumar. „Það er alltaf sérstakt að spila á móti Kiel, sérstaklega núna þegar það er uppselt. Þetta verður magnaður leikur,“ segir Landin í viðtali á Handball-world, en sumir sérfræðingar halda því fram að leikirnir á milli þessara liða í vetur muni skera úr um sigurvegara í deildinni þegar uppi er staðið. „Auðvitað verður svakalega sterkt fyrir okkur að ná tveimur stigum af Kiel, en þau telja jafnmikið og stig gegn Wetzlar og Erlangen. Það gefur okkur samt mikið sjálfstraust að vinna Kiel og það viljum við gera á laugardaginn.“Aron Pálmarsson og Filip Jícha (lengst til hægri) verða ekki með á morgun vegna meiðsla.vísir/gettyKiel verður án Arons Pálmarssonar og Tékkans Filips Jícha, tveggja af bestu leikmanna heims, en Landin gefur Kiel-liðinu þó engan afslátt. „Þrátt fyrir það er Kiel með nóg af heimsklassa leikmönnum. Svo sterkur er hópurinn hjá því. Það er með svo marga topp leikmenn og allir vilja spila. Þegar aðrir menn fá tækifæri hvetur það þá til dáða,“ segir Landin.Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, lét af störfum sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen í sumar og tók við danska landsliðinu. Daninn NicolajJacobsen, sem áður þjálfaði Álaborg, tók liðinu og Landin er fljótur til svars aðspurður hver munurinn á þeim tveimur er. „Eitt er víst að Nicolaj er ekki með jafnmarga myndbandsfundi og Guðmundur,“ segir Landin og hlær, en Guðmundur er þekktur fyrir að vilja fara ítarlega yfir málin á löngum myndbandsfundum eins og landsliðsmönnum Íslands hefur verið tíðrætt um. „Báðir vilja samt vinna leikina og eru á fullu þó við séum tíu mörkum yfir. Þá vilja þeir komast ellefu mörkum yfir,“ segir Niklas Landin.
Handbolti Tengdar fréttir Aron reif rassvöðvann | Missir af næstu landsleikjum Aron Pálmarsson er meiddur og verður frá í 3-4 vikur. 16. október 2014 14:45 Gunnar Steinn kallaður í landsliðshópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópi sínum fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 21. október 2014 11:51 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Sjá meira
Aron reif rassvöðvann | Missir af næstu landsleikjum Aron Pálmarsson er meiddur og verður frá í 3-4 vikur. 16. október 2014 14:45
Gunnar Steinn kallaður í landsliðshópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópi sínum fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 21. október 2014 11:51