Mannréttindadómstóllinn vísaði kæru Kaupþingstopps frá Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 15:27 Ingólfur getur kært málið aftur seinna. Vísir Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka á Íslandi, á hendur íslenska ríkinu. Mál Ingólfs snérist um meint brot á rétti hans til að velja sér verjanda eftir að Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms um að afturkalla skipun Jóhannesar Bjarna Björnssonar hæstaréttarlögmanns, sem verjanda Ingólfs. Þetta kemur fram á vefsíðu Landslaga. Ástæðan fyrir því að Jóhannes fékk ekki að verja Ingólf var að ekki væri útilokað að lögmaðurinn yrði kallaður fyrir réttinn sem vitni. Saksóknari í málinu, sem snýst um meinta markaðsmisnotkun og umboðssvik, hafði lagt fram endurrit af símtali á milli Jóhannesar og annars sakbornings í málinu. Átta aðrir starfsmenn bankans eru ákærðir í málinu. Ástæða frávísunar Mannréttindadómstólsins er sú að málaferlin sem kæran sé sprottin af séu enn í gangi hér á landi. Innlend úrræði séu því ekki tæmd líkt og áskilið er í Mannréttindasáttmála Evrópu. Í tilkynningu dómstólsins er þess sérstaklega getið að Ingólfur geti lagt fram nýja kæru í kjölfar þess að málaferlin séu kláruð hér á landi. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka á Íslandi, á hendur íslenska ríkinu. Mál Ingólfs snérist um meint brot á rétti hans til að velja sér verjanda eftir að Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms um að afturkalla skipun Jóhannesar Bjarna Björnssonar hæstaréttarlögmanns, sem verjanda Ingólfs. Þetta kemur fram á vefsíðu Landslaga. Ástæðan fyrir því að Jóhannes fékk ekki að verja Ingólf var að ekki væri útilokað að lögmaðurinn yrði kallaður fyrir réttinn sem vitni. Saksóknari í málinu, sem snýst um meinta markaðsmisnotkun og umboðssvik, hafði lagt fram endurrit af símtali á milli Jóhannesar og annars sakbornings í málinu. Átta aðrir starfsmenn bankans eru ákærðir í málinu. Ástæða frávísunar Mannréttindadómstólsins er sú að málaferlin sem kæran sé sprottin af séu enn í gangi hér á landi. Innlend úrræði séu því ekki tæmd líkt og áskilið er í Mannréttindasáttmála Evrópu. Í tilkynningu dómstólsins er þess sérstaklega getið að Ingólfur geti lagt fram nýja kæru í kjölfar þess að málaferlin séu kláruð hér á landi.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59