Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar hans í Solna Vikings unnu mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Solna skellti þá KFUM Nässjö, 84-68, á heimavelli sínum. Sigurinn aldrei í hættu.
Bæði lið í neðri hluta deildarinnar fyrir leikinn en Solna stefnir hraðbyri í efri hlutann núna. Liðið er í sjöunda sæti en KFUM í því tíunda.
Sigurður átti ekki sinn besta leik í kvöld. Komst ekki á blað en tók þrjú fráköst.
Sigurður rólegur í fínum sigri

Mest lesið


Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn





Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn

Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum
Enski boltinn

Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United
Enski boltinn
