Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. september 2014 10:30 Verð á hlut í Alibaba er 68 dollarar. Vísir/Getty Viðskipti með hlutabréf í kínversku netversluninni Alibaba hefjast í dag í kauphöllinni í New York. Samkvæmt AP er verð á hlut í Alibaba 68 dollarar og má búast við að viðskiptin í dag velti 25 milljörðum dala. Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala sem er nokkuð meira en Amazon og tvöfalt meira en eBay. Sérfræðingar hafa leitt líkum að því að andvirði Alibaba geti farið yfir 200 milljarða dala þegar viðskipti hefjast með bréf þess í New York sem er nálægt því að vera meira en Amazon og eBay eru metin á samtals. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskipti með hlutabréf í kínversku netversluninni Alibaba hefjast í dag í kauphöllinni í New York. Samkvæmt AP er verð á hlut í Alibaba 68 dollarar og má búast við að viðskiptin í dag velti 25 milljörðum dala. Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala sem er nokkuð meira en Amazon og tvöfalt meira en eBay. Sérfræðingar hafa leitt líkum að því að andvirði Alibaba geti farið yfir 200 milljarða dala þegar viðskipti hefjast með bréf þess í New York sem er nálægt því að vera meira en Amazon og eBay eru metin á samtals.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira