Apple herðir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2014 21:22 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum. Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira
Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum.
Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira