DV kemur ekki út á morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2014 14:04 Hallgrímur Thorsteinsson á fundi með blaðamönnum DV í morgun Vísir/GVA Hallgrímur Thorsteinsson, ritstjóri DV, segir að útgáfa blaðsins frestist um einn dag. Starfsmannafundi lauk í hádeginu og segir Hallgrímur að starfsmenn séu farnir að leggja drög að blaðinu sem kemur út á miðvikudag. „Morguninn fór í að reyna að átta sig á stöðunni og þessu umbreytingaskeiði sem er erfitt,“ segir Hallgrímur í samtali við Vísi. „Deilurnar í hluthafahópnum hafa verið erfiðar og margir eru sárir vegna yfirlýsinga og framgöngu sumra stjórnarmanna.“ Hallgrímur segir stjórnarmenn ef til vill ekki átta sig á því að þeir séu í viðkvæmri stöðu sem eigendur DV ehf. Þeir hafi sumir hverjir verið full yfirlýsingarglaðir og talað um hluti af bæði heift og léttúð. „Ég tek heilshugar undir það að sjálfstæði DV er lífsnauðsynlegt og mér finnst miðillinn ekki hafa átt það skilið hvernig umræðan hefur þróast.“ Aðspurður segist Hallgrímur líta svo á að hann njóti trausts á meðal blaðamanna: „Ég held að menn átti sig á því að ég er utanaðkomandi og á ekki aðild að deilum hluthafanna. Ég er bara að kynnast fólkinu hér og líst vel á, þetta er frábær hópur.“ Hann hefur fulla trú á að það komi svör frá stjórninni í dag sem gætu lagt drög að sáttum. Tengdar fréttir Mikill hasar í herbúðum DV Blaðamenn ekki sáttir við gagnrýni á störf Reynis Traustasonar 8. september 2014 10:30 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7. september 2014 19:03 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Hallgrímur Thorsteinsson, ritstjóri DV, segir að útgáfa blaðsins frestist um einn dag. Starfsmannafundi lauk í hádeginu og segir Hallgrímur að starfsmenn séu farnir að leggja drög að blaðinu sem kemur út á miðvikudag. „Morguninn fór í að reyna að átta sig á stöðunni og þessu umbreytingaskeiði sem er erfitt,“ segir Hallgrímur í samtali við Vísi. „Deilurnar í hluthafahópnum hafa verið erfiðar og margir eru sárir vegna yfirlýsinga og framgöngu sumra stjórnarmanna.“ Hallgrímur segir stjórnarmenn ef til vill ekki átta sig á því að þeir séu í viðkvæmri stöðu sem eigendur DV ehf. Þeir hafi sumir hverjir verið full yfirlýsingarglaðir og talað um hluti af bæði heift og léttúð. „Ég tek heilshugar undir það að sjálfstæði DV er lífsnauðsynlegt og mér finnst miðillinn ekki hafa átt það skilið hvernig umræðan hefur þróast.“ Aðspurður segist Hallgrímur líta svo á að hann njóti trausts á meðal blaðamanna: „Ég held að menn átti sig á því að ég er utanaðkomandi og á ekki aðild að deilum hluthafanna. Ég er bara að kynnast fólkinu hér og líst vel á, þetta er frábær hópur.“ Hann hefur fulla trú á að það komi svör frá stjórninni í dag sem gætu lagt drög að sáttum.
Tengdar fréttir Mikill hasar í herbúðum DV Blaðamenn ekki sáttir við gagnrýni á störf Reynis Traustasonar 8. september 2014 10:30 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7. september 2014 19:03 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Mikill hasar í herbúðum DV Blaðamenn ekki sáttir við gagnrýni á störf Reynis Traustasonar 8. september 2014 10:30
Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30
Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7. september 2014 19:03
Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun