DV kemur ekki út á morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2014 14:04 Hallgrímur Thorsteinsson á fundi með blaðamönnum DV í morgun Vísir/GVA Hallgrímur Thorsteinsson, ritstjóri DV, segir að útgáfa blaðsins frestist um einn dag. Starfsmannafundi lauk í hádeginu og segir Hallgrímur að starfsmenn séu farnir að leggja drög að blaðinu sem kemur út á miðvikudag. „Morguninn fór í að reyna að átta sig á stöðunni og þessu umbreytingaskeiði sem er erfitt,“ segir Hallgrímur í samtali við Vísi. „Deilurnar í hluthafahópnum hafa verið erfiðar og margir eru sárir vegna yfirlýsinga og framgöngu sumra stjórnarmanna.“ Hallgrímur segir stjórnarmenn ef til vill ekki átta sig á því að þeir séu í viðkvæmri stöðu sem eigendur DV ehf. Þeir hafi sumir hverjir verið full yfirlýsingarglaðir og talað um hluti af bæði heift og léttúð. „Ég tek heilshugar undir það að sjálfstæði DV er lífsnauðsynlegt og mér finnst miðillinn ekki hafa átt það skilið hvernig umræðan hefur þróast.“ Aðspurður segist Hallgrímur líta svo á að hann njóti trausts á meðal blaðamanna: „Ég held að menn átti sig á því að ég er utanaðkomandi og á ekki aðild að deilum hluthafanna. Ég er bara að kynnast fólkinu hér og líst vel á, þetta er frábær hópur.“ Hann hefur fulla trú á að það komi svör frá stjórninni í dag sem gætu lagt drög að sáttum. Tengdar fréttir Mikill hasar í herbúðum DV Blaðamenn ekki sáttir við gagnrýni á störf Reynis Traustasonar 8. september 2014 10:30 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7. september 2014 19:03 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Sjá meira
Hallgrímur Thorsteinsson, ritstjóri DV, segir að útgáfa blaðsins frestist um einn dag. Starfsmannafundi lauk í hádeginu og segir Hallgrímur að starfsmenn séu farnir að leggja drög að blaðinu sem kemur út á miðvikudag. „Morguninn fór í að reyna að átta sig á stöðunni og þessu umbreytingaskeiði sem er erfitt,“ segir Hallgrímur í samtali við Vísi. „Deilurnar í hluthafahópnum hafa verið erfiðar og margir eru sárir vegna yfirlýsinga og framgöngu sumra stjórnarmanna.“ Hallgrímur segir stjórnarmenn ef til vill ekki átta sig á því að þeir séu í viðkvæmri stöðu sem eigendur DV ehf. Þeir hafi sumir hverjir verið full yfirlýsingarglaðir og talað um hluti af bæði heift og léttúð. „Ég tek heilshugar undir það að sjálfstæði DV er lífsnauðsynlegt og mér finnst miðillinn ekki hafa átt það skilið hvernig umræðan hefur þróast.“ Aðspurður segist Hallgrímur líta svo á að hann njóti trausts á meðal blaðamanna: „Ég held að menn átti sig á því að ég er utanaðkomandi og á ekki aðild að deilum hluthafanna. Ég er bara að kynnast fólkinu hér og líst vel á, þetta er frábær hópur.“ Hann hefur fulla trú á að það komi svör frá stjórninni í dag sem gætu lagt drög að sáttum.
Tengdar fréttir Mikill hasar í herbúðum DV Blaðamenn ekki sáttir við gagnrýni á störf Reynis Traustasonar 8. september 2014 10:30 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7. september 2014 19:03 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Sjá meira
Mikill hasar í herbúðum DV Blaðamenn ekki sáttir við gagnrýni á störf Reynis Traustasonar 8. september 2014 10:30
Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30
Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7. september 2014 19:03
Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18