Lee Buchheit í teymi um afnám hafta Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. júlí 2014 17:51 vísir/stefán/valli Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða aðila í sérstaka framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta og verður hún skipuð fjórum sérfræðingum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Framkvæmdastjórnin verður skipuð Benedikt Gíslasyni, ráðgjafa- og aðstoðarmanni fjármála- og efnahagsráðherra, Frey Hermannssyni forstöðumanni fjárstýringar Seðlabanka Íslands, Eiríki Svavarssyni hæstaréttarlögmanni og Glenn Victor Kim fjármálaráðgjafa hjá LJ Capital sem jafnframt leiðir verkefnið. Þá hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og ráðgjafafyrirtækið White Oak Advisory LLP um að vinna með íslenskum stjórnvöldum að losun fjármagnshafta. Hjá Cleary Gottlieb Steen & Hamilton starfar lögmaðurinn Lee Buchheit sem mun stýra vinnu lögmannsstofunnar í þessu verkefni.Lee Buchheit.Anne Krueger prófessor í hagfræði við John Hopkins University og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun veita íslenskum stjórnvöldum ráðgjöf, einkum er snýr að þjóðhagslegum skilyrðum við losun hafta og veitingu undanþága að því er segir í tilkynningunni. Jafnframt mun fjárfestingabankinn JP Morgan liðsinna stjórnvöldum vegna lánshæfismats Íslands. Í tilkynningunni segir að ráðning þessara erlendu ráðgjafa sé liður í vinnu stjórnvalda við að létta fjármagnshöfum af íslensku efnahagslífi. Þá sé unnið að heildstæðri lausn sem taki á öllum þáttum fjármagnshafta, þar á meðal uppgjör slitabúanna. Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða aðila í sérstaka framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta og verður hún skipuð fjórum sérfræðingum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Framkvæmdastjórnin verður skipuð Benedikt Gíslasyni, ráðgjafa- og aðstoðarmanni fjármála- og efnahagsráðherra, Frey Hermannssyni forstöðumanni fjárstýringar Seðlabanka Íslands, Eiríki Svavarssyni hæstaréttarlögmanni og Glenn Victor Kim fjármálaráðgjafa hjá LJ Capital sem jafnframt leiðir verkefnið. Þá hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og ráðgjafafyrirtækið White Oak Advisory LLP um að vinna með íslenskum stjórnvöldum að losun fjármagnshafta. Hjá Cleary Gottlieb Steen & Hamilton starfar lögmaðurinn Lee Buchheit sem mun stýra vinnu lögmannsstofunnar í þessu verkefni.Lee Buchheit.Anne Krueger prófessor í hagfræði við John Hopkins University og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun veita íslenskum stjórnvöldum ráðgjöf, einkum er snýr að þjóðhagslegum skilyrðum við losun hafta og veitingu undanþága að því er segir í tilkynningunni. Jafnframt mun fjárfestingabankinn JP Morgan liðsinna stjórnvöldum vegna lánshæfismats Íslands. Í tilkynningunni segir að ráðning þessara erlendu ráðgjafa sé liður í vinnu stjórnvalda við að létta fjármagnshöfum af íslensku efnahagslífi. Þá sé unnið að heildstæðri lausn sem taki á öllum þáttum fjármagnshafta, þar á meðal uppgjör slitabúanna.
Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira