Jón Arnór Stefánsson spilaði 23 mínútur, skoraði sjö stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar þegar Zaragoza tapaði, 75-88, fyrir Laboral Kutxa á heimavelli í spænska körfuboltanum í dag.
Zaragoza situr í 8. sæti, en liðið var þegar búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.
Jón Arnór skoraði sjö stig í tapi Zaragoza

Mest lesið





Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn


Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

