Valgeir ráðinn forstjóri Skeljungs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2014 15:46 Valgeir Matthías Baldursson. Stjórn Skeljungs hefur gengið frá ráðningu Valgeirs Matthías Baldurssonar, framkvæmdastjóra neytendasviðs félagsins, í stöðu forstjóra. Valgeir hefur starfað hjá Skeljungi í fimm ár, fyrst sem fjármálastjóri félagsins en síðustu tvö árin á neytendasviði. Valgeir hefur viðamikla reynslu úr íslensku viðskiptalífi. Hann hefur meðal annars gegnt stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs SPRON, ráðgjafa hjá KPMG og verið meðeigandi og framkvæmdastjóri Álits ehf. að því er segir í tilkynningu frá Skeljuni. Valgeir tekur við starfi forstjóra félagsins þann 9. maí næstkomandi, en fram til þess tíma mun Einar Örn Ólafsson, fráfarandi forstjóri, gegna stöðu sinni áfram. Einar Örn mun svo starfa áfram hjá Skeljungi til 30. maí og sinna tilfallandi verkefnum fyrir félagið eftir það. „Við erum afar ánægð með að hafa fengið Valgeir til að taka að sér verkefni forstjóra Skeljungs. Bæði þekkir hann félagið ákaflega vel og þá hefur hann náð góðum árangri í þeim fjölbreyttu verkefnum sem hann hefur sinnt hjá Skeljungi. Við bindum því miklar vonir við að Skeljungur muni eflast enn frekar undir hans stjórn,“ segir Jón Diðrik Jónsson, stjórnarformaður Skeljungs. Valgeir nam viðskipta- og stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og lauk MBA gráðu frá Háskólann í Reykjavík 2007. Valgeir er kvæntur Vilborgu Eddu Torfadóttur og eiga þau tvær dætur. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Stjórn Skeljungs hefur gengið frá ráðningu Valgeirs Matthías Baldurssonar, framkvæmdastjóra neytendasviðs félagsins, í stöðu forstjóra. Valgeir hefur starfað hjá Skeljungi í fimm ár, fyrst sem fjármálastjóri félagsins en síðustu tvö árin á neytendasviði. Valgeir hefur viðamikla reynslu úr íslensku viðskiptalífi. Hann hefur meðal annars gegnt stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs SPRON, ráðgjafa hjá KPMG og verið meðeigandi og framkvæmdastjóri Álits ehf. að því er segir í tilkynningu frá Skeljuni. Valgeir tekur við starfi forstjóra félagsins þann 9. maí næstkomandi, en fram til þess tíma mun Einar Örn Ólafsson, fráfarandi forstjóri, gegna stöðu sinni áfram. Einar Örn mun svo starfa áfram hjá Skeljungi til 30. maí og sinna tilfallandi verkefnum fyrir félagið eftir það. „Við erum afar ánægð með að hafa fengið Valgeir til að taka að sér verkefni forstjóra Skeljungs. Bæði þekkir hann félagið ákaflega vel og þá hefur hann náð góðum árangri í þeim fjölbreyttu verkefnum sem hann hefur sinnt hjá Skeljungi. Við bindum því miklar vonir við að Skeljungur muni eflast enn frekar undir hans stjórn,“ segir Jón Diðrik Jónsson, stjórnarformaður Skeljungs. Valgeir nam viðskipta- og stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og lauk MBA gráðu frá Háskólann í Reykjavík 2007. Valgeir er kvæntur Vilborgu Eddu Torfadóttur og eiga þau tvær dætur.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira