Stór hluti til þrotabúa íslensku bankanna Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. apríl 2014 09:21 Kaup Sanpower Group gengu í gegn fyrir helgi. Sanpower Group, ein stærsta fyrirtækjasamstæða í einkaeigu í Kína, hefur undirritað samning um 89 prósenta eignarhlut í bresku verslanakeðjunni House of Fraser, sem metin er á yfir 450 milljónir punda, sem samsvara ríflega 84,4 milljörðum íslenskra króna. Kaupin gengu í gegn fyrir helgi, að sögn breskra fjölmiðla. Verið var að undirbúa skráningu House of Fraser í kauphöllina í Lundúnum síðar á árinu en áður hafði franska stórverslunin Galeries Lafayette sýnt fyrirtækinu áhuga. Stofnandi íþróttavöruverslunarinnar Sports Direct, Mike Ashley, eignaðist 11 prósenta hlut í House of Fraser og er að sögn fjölmiðla ósáttur með kaup kínverska risans á fyrirtækinu, en hann hefur síðastliðna átján mánuði reynt að eignast ráðandi hlut í fyrirtækinu. Highland Group, félag í eigu þrotabúa gamla Landsbankans (LBI hf.) og Glitnis banka, er sagt eiga 49 prósent í House of Fraser. Nú þegar salan er gengin í gegn renna tæplega 41,4 milljarðar króna til Highland Group. Félagið var í eigu BG Holding, dótturfélags Baugs, en föllnu íslensku bankarnir gengu þar að veðum 2009. Fram kom í tilkynningu gamla Landsbankans í febrúarbyrjun 2009 að tekinn hafi verið yfir 34,9 prósenta eignarhlutur í HoF og hlutur Glitnis hafi því verið 14,1 prósent. Hlutur þrotabúa bankanna er því sem svarar 29,5 og 11,9 milljörðum króna. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Sanpower Group, ein stærsta fyrirtækjasamstæða í einkaeigu í Kína, hefur undirritað samning um 89 prósenta eignarhlut í bresku verslanakeðjunni House of Fraser, sem metin er á yfir 450 milljónir punda, sem samsvara ríflega 84,4 milljörðum íslenskra króna. Kaupin gengu í gegn fyrir helgi, að sögn breskra fjölmiðla. Verið var að undirbúa skráningu House of Fraser í kauphöllina í Lundúnum síðar á árinu en áður hafði franska stórverslunin Galeries Lafayette sýnt fyrirtækinu áhuga. Stofnandi íþróttavöruverslunarinnar Sports Direct, Mike Ashley, eignaðist 11 prósenta hlut í House of Fraser og er að sögn fjölmiðla ósáttur með kaup kínverska risans á fyrirtækinu, en hann hefur síðastliðna átján mánuði reynt að eignast ráðandi hlut í fyrirtækinu. Highland Group, félag í eigu þrotabúa gamla Landsbankans (LBI hf.) og Glitnis banka, er sagt eiga 49 prósent í House of Fraser. Nú þegar salan er gengin í gegn renna tæplega 41,4 milljarðar króna til Highland Group. Félagið var í eigu BG Holding, dótturfélags Baugs, en föllnu íslensku bankarnir gengu þar að veðum 2009. Fram kom í tilkynningu gamla Landsbankans í febrúarbyrjun 2009 að tekinn hafi verið yfir 34,9 prósenta eignarhlutur í HoF og hlutur Glitnis hafi því verið 14,1 prósent. Hlutur þrotabúa bankanna er því sem svarar 29,5 og 11,9 milljörðum króna.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira