Lífið

NOVA hlaut íslensku ánægjuvogina 2013

Ellý Ármanns skrifar
Nova hefur yfirburði yfir fyrirtæki á farsímamarkaði á Íslandi ef marka má könnun sem fram fór á vegum Stjórnvísi og Íslensku ánægjuvogarinnar.   Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi, afhenti Liv Bergþórsdóttur forstjóra NOVA Íslensku ánægjuvogina 2013 á Grand hótel í morgun.  

„Við erum að vaxa svo hratt og það er svo gríðarleg áskorun að ná að halda sama þjónustustiginu í þessum mikla vexti,“ sagði Liv þegar hún tók við viðurkenningunni eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af starfsfólki NOVA taka við ánægjuvoginni í morgun.  

Liv Bergþórsdóttir, Svanhildur Gunnarsdóttir, Guðmundur Arnar Guðmundsson, Elías Guðmundsson, Gunnar Ólafsson, Jónas Guðbrandsson, Valería Revína, Karen Ósk Gylfadóttir, Tómas Þór og Ólafur Stephensen.
Karen Ósk Gylfadóttir, Liv Bergþórsdóttir, Svanhildur Gunnarsdóttir og Valería Revína.
Svanhildur Gunnarsdóttir, Guðmundur Arnar Guðmundsson og Elías Guðmundsson.
NOVA hóf starfsemi sína árið 2009 með 30 þúsund virka viðskiptavini og  í dag, fimm árum síðar, er NOVA með 130 þúsund viðskiptavini. 

Gunnar Ólafsson, Jónas Guðbrandsson og Valería Revína.
Karen Ósk Gylfadóttir, Tómas Þór og Ólafur Stephensen.
Hér má sjá Liv og samstarfsfólk fagna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.