Viðskipti innlent

Ekkert bólar á loðnunni

Vísir/Óskar Friðriksson
29 norsk loðnuskip leitanú að loðnu austur af landinu en finna ekkert. Íslensku skipin eru hinsvegar öll í höfn og bíða fregna af miðunum. Ástæða þess að norsku skipin leggja ofur áherslu á að finna loðnuna sem fyrst, er að þau hafa ekki veiðiheimildir til að veiða í íslenkri lögsögu lengur en til 15. febrúar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×