Fjallað um BIOEFFECT húðvörurnar í vinsælum sjónvarpsþætti í Kína Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2014 12:25 Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem á sér kínverskt nafn, Bing-Dao sem þýðir bókstaflega ís-land. Þetta er eitt af því sem starfsmenn íslenska líftæknifyrirtækisins Sif Cosmetics komust að í heimsókn annarrar stærstu sjónvarpsstöðvar Kína til fyrirtækisins nú í haust. Hópurinn var hér til að kynna sér íslensku BIOEFFECT húðvörurnar og vísindin á bak við þær. Fyrsti þátturinn um Íslandsheimsóknina var sýndur nýlega og óhætt er að segja að hann hafi verið mikil landkynning. Hægt er að horfa á brot úr þættinum með íslenskum texta hér að ofan og allan þáttinn á kínversku hér að neðan. Þátturinn Dameiren, eða Drottningin á íslensku, er vinsæll lífstíls- og tískuþáttur sem er með um 12 milljónir áhorfendur á Hunan sjónvarpstöðinni í Kína. 12 manna lið frá sjónvarpsstöðinni dvaldi hér á landi í rúma viku við tökur í september síðastliðnum. Með í för var ein frægasta leikkona Kína, Jiang Xin, sem hlaut kínversku sjónvarpsverðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2012. Afrakstur ferðarinnar verður sýndur í nokkrum þáttum Damerein á næstu vikum. Í fyrsta þættinum var ítarleg umfjöllun um BIOEFFECT húðvörurnar og virkni þeirra. Gestir þáttarins sögðust sjá Ísland fyrir sér sem kalt, ... mjög kalt, hreint, fallegt, dulúðugt og hljóðlátt. Rætt var við Dr. Björn Örvar, framkvæmdastjóra rannsókna- og vöruþróunarsviðs og einn stofnenda Sif Cosmetics í gróðurhúsi fyrirtækisins í Grindavík, um einstaka virkni BIOEFFECT varanna. Sýndar voru glæsilegar myndir frá Jökulsárlóni, Þingvöllum og öðrum vinsælum viðkomustöðum ferðamanna. Mikið var fjallað um einstakan sköpunarkraft Íslendinga, sem sé nátengdur náttúru landsins og talað var við Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuð og Þuríði Ósk Smáradóttur, leirlistamann um þeirra innblástur. Í næstu þáttum verður m.a. rætt við Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Ragnheiði Gröndal, Ragnhildi Steinunni, Högna og Sigríði í Hjaltalín auk starfsfólks Sif Cosmetics. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem á sér kínverskt nafn, Bing-Dao sem þýðir bókstaflega ís-land. Þetta er eitt af því sem starfsmenn íslenska líftæknifyrirtækisins Sif Cosmetics komust að í heimsókn annarrar stærstu sjónvarpsstöðvar Kína til fyrirtækisins nú í haust. Hópurinn var hér til að kynna sér íslensku BIOEFFECT húðvörurnar og vísindin á bak við þær. Fyrsti þátturinn um Íslandsheimsóknina var sýndur nýlega og óhætt er að segja að hann hafi verið mikil landkynning. Hægt er að horfa á brot úr þættinum með íslenskum texta hér að ofan og allan þáttinn á kínversku hér að neðan. Þátturinn Dameiren, eða Drottningin á íslensku, er vinsæll lífstíls- og tískuþáttur sem er með um 12 milljónir áhorfendur á Hunan sjónvarpstöðinni í Kína. 12 manna lið frá sjónvarpsstöðinni dvaldi hér á landi í rúma viku við tökur í september síðastliðnum. Með í för var ein frægasta leikkona Kína, Jiang Xin, sem hlaut kínversku sjónvarpsverðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2012. Afrakstur ferðarinnar verður sýndur í nokkrum þáttum Damerein á næstu vikum. Í fyrsta þættinum var ítarleg umfjöllun um BIOEFFECT húðvörurnar og virkni þeirra. Gestir þáttarins sögðust sjá Ísland fyrir sér sem kalt, ... mjög kalt, hreint, fallegt, dulúðugt og hljóðlátt. Rætt var við Dr. Björn Örvar, framkvæmdastjóra rannsókna- og vöruþróunarsviðs og einn stofnenda Sif Cosmetics í gróðurhúsi fyrirtækisins í Grindavík, um einstaka virkni BIOEFFECT varanna. Sýndar voru glæsilegar myndir frá Jökulsárlóni, Þingvöllum og öðrum vinsælum viðkomustöðum ferðamanna. Mikið var fjallað um einstakan sköpunarkraft Íslendinga, sem sé nátengdur náttúru landsins og talað var við Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuð og Þuríði Ósk Smáradóttur, leirlistamann um þeirra innblástur. Í næstu þáttum verður m.a. rætt við Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Ragnheiði Gröndal, Ragnhildi Steinunni, Högna og Sigríði í Hjaltalín auk starfsfólks Sif Cosmetics.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent