Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. desember 2014 18:31 Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. Mikil umfjöllun er í norskum fjölmiðlum í dag um gengishrunið. Þannig sagði í fyrirsögn norska dagblaðsins Dagens Næringsliv að algjört hrun hefði orðið á norsku krónunni. Ástæðan er lækkun á olíumörkuðum. dr. Rögnvaldur Hannesson, prófessor í fiskihagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen, er norskur ríkisborgari en er fæddur á Íslandi. Er þessi staða sem er uppi í Noregi er hún alvarlegt áhyggjuefni fyrir Norðmenn? „Það er út af fyrir sig skiljanlegt að gengið á norsku krónunni hafi lækkað verulega vegna lækkunar á olíuverði. Um helmingur af öllum tekjum í utanríkisverslun Norðmanna koma frá olíu. En það er líka björt hlið á málinu og hún er sú að þegar gengið á krónunni lækkar verður hefðbundinn utanríkisverslun meira arðbær. Bæði fiskvinnsla og annað verður betur samkeppnishæft á erlendum mörkuðum. Þannig að ég held að Norðmenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af því sem hefur gerst með krónuna.“Hvað með launþega, t.d Íslendinga búsetta í Noregi, ef þetta helst áfram svona? „Auðvitað lækka raunlaun manna ef gengið lækkar. Á hitt er það að líta að það verður auðveldara að halda uppi atvinnu í hefðbundnum útflutningsatvinnuvegum.“ Þúsundir Íslendinga búa í Noregi. Ein norsk króna kostar núna 16,5 íslenskar og þetta graf sýnir glögglega gengishrunið. Norska krónan hefur ekki verið jafn veik frá því í mars 2009. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. Mikil umfjöllun er í norskum fjölmiðlum í dag um gengishrunið. Þannig sagði í fyrirsögn norska dagblaðsins Dagens Næringsliv að algjört hrun hefði orðið á norsku krónunni. Ástæðan er lækkun á olíumörkuðum. dr. Rögnvaldur Hannesson, prófessor í fiskihagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen, er norskur ríkisborgari en er fæddur á Íslandi. Er þessi staða sem er uppi í Noregi er hún alvarlegt áhyggjuefni fyrir Norðmenn? „Það er út af fyrir sig skiljanlegt að gengið á norsku krónunni hafi lækkað verulega vegna lækkunar á olíuverði. Um helmingur af öllum tekjum í utanríkisverslun Norðmanna koma frá olíu. En það er líka björt hlið á málinu og hún er sú að þegar gengið á krónunni lækkar verður hefðbundinn utanríkisverslun meira arðbær. Bæði fiskvinnsla og annað verður betur samkeppnishæft á erlendum mörkuðum. Þannig að ég held að Norðmenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af því sem hefur gerst með krónuna.“Hvað með launþega, t.d Íslendinga búsetta í Noregi, ef þetta helst áfram svona? „Auðvitað lækka raunlaun manna ef gengið lækkar. Á hitt er það að líta að það verður auðveldara að halda uppi atvinnu í hefðbundnum útflutningsatvinnuvegum.“ Þúsundir Íslendinga búa í Noregi. Ein norsk króna kostar núna 16,5 íslenskar og þetta graf sýnir glögglega gengishrunið. Norska krónan hefur ekki verið jafn veik frá því í mars 2009.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira