Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs funduðu í Chile Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2014 10:40 Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Vísir/Pjetur Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fundaði með Elisabeth Aspaker, sjávarútvegsráðherra Noregs, í Puerto Varas í Síle í gær. Ráðherrarnir sækja nú fiskeldissýninguna AquaSur. Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að á fundinum hafi ýmis mál verið rædd er varða sameiginlega hagsmuni þjóðanna. „Ráðherrarnir fóru yfir þá neikvæðu stöðu sem er í viðræðum um stýringu flestra þeirra stofna sem þjóðirnar eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta gagnvart en strandríkjafundir haustsins hafa ekki gengið sem skyldi. Þau voru sammála um mikilvægi þess að leita að lausnum og vera í áframhaldandi samskiptum sín á milli enda mikilvægt að leysa þann ágreining sem uppi er og koma í veg fyrir ofveiðar sem eru engum til framdráttar til lengri tíma litið. Norðmenn komu jafnframt á framfæri óánægju sinni vegna ákveðinna skilyrða sem er að finna í loðnusamningi þjóðanna.“ Aspaker kom til Íslands ásamt sendinefnd síðastliðið sumar til að kynna sér innviði íslenska fiskveiðistjórnunarkerfisins og fullnýtingu afurða. „Kom hún á framfæri þökkum og ánægju með þá ferð. Aspaker bauð jafnframt Íslandi að koma í heimsókn til að kynna sér helstu innviði stjórnunar í fiskeldi þar í landi, sem er öflug útflutningsgrein í Noregi,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fundaði með Elisabeth Aspaker, sjávarútvegsráðherra Noregs, í Puerto Varas í Síle í gær. Ráðherrarnir sækja nú fiskeldissýninguna AquaSur. Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að á fundinum hafi ýmis mál verið rædd er varða sameiginlega hagsmuni þjóðanna. „Ráðherrarnir fóru yfir þá neikvæðu stöðu sem er í viðræðum um stýringu flestra þeirra stofna sem þjóðirnar eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta gagnvart en strandríkjafundir haustsins hafa ekki gengið sem skyldi. Þau voru sammála um mikilvægi þess að leita að lausnum og vera í áframhaldandi samskiptum sín á milli enda mikilvægt að leysa þann ágreining sem uppi er og koma í veg fyrir ofveiðar sem eru engum til framdráttar til lengri tíma litið. Norðmenn komu jafnframt á framfæri óánægju sinni vegna ákveðinna skilyrða sem er að finna í loðnusamningi þjóðanna.“ Aspaker kom til Íslands ásamt sendinefnd síðastliðið sumar til að kynna sér innviði íslenska fiskveiðistjórnunarkerfisins og fullnýtingu afurða. „Kom hún á framfæri þökkum og ánægju með þá ferð. Aspaker bauð jafnframt Íslandi að koma í heimsókn til að kynna sér helstu innviði stjórnunar í fiskeldi þar í landi, sem er öflug útflutningsgrein í Noregi,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira