Flappy Bird símar til sölu á hundruð milljóna Jóhannes Stefánsson skrifar 10. febrúar 2014 17:28 Flappy Bird hefur náð gríðarlegum vinsældum í App Store, en hann var fjarlægður þaðan um helgina. Notendur sölusíðunnar eBay bjóða síma með leiknum Flappy Bird uppsettum fyrir andvirði allt að tíu milljónir íslenskra króna. Eins og Vísir hefur greint frá var leikurinn fjarlægður úr App Store og Google Play um helgina vegna þess að höfundur leiksins sagði að hann væri að eyðileggja líf sitt. Margir hugsa sér þó gott til glóðarinnar því svo virðist sem fólk sé tilbúið til að greiða fúlgur fjár fyrir leikinn. Símar og snjalltæki með leiknum uppsettum eru til sölu á eBay á bilinu 300 til 1.000.000 bandaríkjadali. Það verður þó að teljast ólíklegt að einhver alvara sé í þeim uppboðum sem setja upp hæstu verðin. Þegar best lét þénaði leikurinn rúma 50.000 bandaríkjadali daglega af auglýsingatekjum.Ekki er ljóst hvort um grín sé að ræða eða ekki.Skjáskot af eBay Tengdar fréttir Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Flappy Bird er nú ófáanlegur annars staðar en á Ebay. 10. febrúar 2014 17:05 Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Notendur sölusíðunnar eBay bjóða síma með leiknum Flappy Bird uppsettum fyrir andvirði allt að tíu milljónir íslenskra króna. Eins og Vísir hefur greint frá var leikurinn fjarlægður úr App Store og Google Play um helgina vegna þess að höfundur leiksins sagði að hann væri að eyðileggja líf sitt. Margir hugsa sér þó gott til glóðarinnar því svo virðist sem fólk sé tilbúið til að greiða fúlgur fjár fyrir leikinn. Símar og snjalltæki með leiknum uppsettum eru til sölu á eBay á bilinu 300 til 1.000.000 bandaríkjadali. Það verður þó að teljast ólíklegt að einhver alvara sé í þeim uppboðum sem setja upp hæstu verðin. Þegar best lét þénaði leikurinn rúma 50.000 bandaríkjadali daglega af auglýsingatekjum.Ekki er ljóst hvort um grín sé að ræða eða ekki.Skjáskot af eBay
Tengdar fréttir Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Flappy Bird er nú ófáanlegur annars staðar en á Ebay. 10. febrúar 2014 17:05 Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Flappy Bird er nú ófáanlegur annars staðar en á Ebay. 10. febrúar 2014 17:05