Flybe hefur flug til Íslands Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2014 12:31 Flybe flugvél á flugi. Flybe Með skömmum fyrirvara hafa forsvarsmenn Flybe ákveðið að hefja flug til Íslands frá Birmingham í sumar. Iceland Express bauð á sínum tíma upp á flug til þessarar næst næstfjölmennstu borgar Bretlands. Íslandsflug Flybe hefst í lok júní og lýkur í byrjun september og farnar verða þrjár ferðir í viku. Flogið verður frá Keflavík rétt fyrir miðnætti og lent í Birmingham um klukkan fjögur að nóttu. Samkvæmt athugun Túrista er lægsta fargjald Flybe 51,8 evrur sem jafngildir um átta þúsund krónum. Ódýrasta farið báðar leiðir er á tæpar nítján þúsund krónur og við það bætist töskugjald upp á fjögur þúsund krónur. Með tilkomu Flybe verður Easy Jet ekki lengur eina breska flugfélagið sem býður upp á áætlunarflug hingað. Mikil aukning hefur orðið á undanförnum misserum á flugi til London og hefur það tvöfaldast á síðust tveimur árum. Er nú flogið þangað um 40 sinnum í viku. Við það bætist svo flug til Bristol, Edinborgar, Glasgow og Manchester og nú bætist Birmingham við sem áfangastaður. Í heildina verður því flogið um átta sinnum á dag til Bretlands í sumar frá Keflavík. Ferðamannastraumurinn hingað frá Bretlandi hefur aukist mjög hratt síðustu ár og í fyrra heimsóttu 137 þúsund Breta landið og nam viðbótin 45 prósentum frá árinu á undan samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn eru næst fjölmennastir hér á landi og í fyrra komu um 120 þúsund ferðamenn þaðan. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Með skömmum fyrirvara hafa forsvarsmenn Flybe ákveðið að hefja flug til Íslands frá Birmingham í sumar. Iceland Express bauð á sínum tíma upp á flug til þessarar næst næstfjölmennstu borgar Bretlands. Íslandsflug Flybe hefst í lok júní og lýkur í byrjun september og farnar verða þrjár ferðir í viku. Flogið verður frá Keflavík rétt fyrir miðnætti og lent í Birmingham um klukkan fjögur að nóttu. Samkvæmt athugun Túrista er lægsta fargjald Flybe 51,8 evrur sem jafngildir um átta þúsund krónum. Ódýrasta farið báðar leiðir er á tæpar nítján þúsund krónur og við það bætist töskugjald upp á fjögur þúsund krónur. Með tilkomu Flybe verður Easy Jet ekki lengur eina breska flugfélagið sem býður upp á áætlunarflug hingað. Mikil aukning hefur orðið á undanförnum misserum á flugi til London og hefur það tvöfaldast á síðust tveimur árum. Er nú flogið þangað um 40 sinnum í viku. Við það bætist svo flug til Bristol, Edinborgar, Glasgow og Manchester og nú bætist Birmingham við sem áfangastaður. Í heildina verður því flogið um átta sinnum á dag til Bretlands í sumar frá Keflavík. Ferðamannastraumurinn hingað frá Bretlandi hefur aukist mjög hratt síðustu ár og í fyrra heimsóttu 137 þúsund Breta landið og nam viðbótin 45 prósentum frá árinu á undan samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn eru næst fjölmennastir hér á landi og í fyrra komu um 120 þúsund ferðamenn þaðan.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira