Mikil sóknarfæri í metanóli Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 30. júlí 2013 19:23 Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira