Ríkið dregur lappirnar vegna hönnunarsamkeppni á Geysissvæðinu Þorbjörn Þórðarson skrifar 15. júlí 2013 18:30 Hugmyndasamkeppni um framtíðarhönnun á Geysissvæðinu hefur frestast því fjármálaráðuneytið neitar að samþykkja texta í útboðslýsingu um að hönnun eigi að taka mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi markað þá stefnu að slík gjaldtaka verði hafin. Til stóð að auglýst yrði samkeppni meðal arkitekta og hönnuða um framtíðarskipulag Geysissvæðisins í júní síðastliðnum. Voru nokkrir arkitektar í startholunum vegna þessa og þá voru landeigendur á geysissvæðinu að búa sig undir að samkeppnin yrði að veruleika.Nauðsynlegt að hanna svæðið upp á nýtt til að bregðast við átroðningi Var það afstaða nær allra sem eiga aðkomu að málinu samkeppnin færi fram sem fyrst en talið er bráðnauðsynlegt að hanna Geysissvæðið upp á nýtt til að bregðast við átroðningi ferðamanna. Hér er átt við aðkomu að svæðinu, stíga og annan aðbúnað við þessa náttúruperlu. Ríkissjóður á hverina og svæðið sjálft en einkaaðilar eiga jarðir í kring og legja síðan afnot af landinu til ferðaþjónustuaðila. Birting auglýsingarinnar vegna hönnunarsamkeppninnar hefur hins vegar tafist þar sem fjármálaráðuneytið, sem heldur á eignarhlut ríkisins í Geysi, hefur ekki viljað samþykkja texta í samkeppnislýsingu um að hönnun taki mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta þykir orka tvímælis þar sem það er yfirlýst stefna núverandi ríkisstjórnar að innleiða gjaldtöku á ferðamannasvæðum.Úr stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar.Orðrétt segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að „kannaðir verði möguleikar á gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða til að bregðast við auknum fjölda ferðamanna í náttúru Íslands." Segir ótímabært að samþykkja skilmála meðan óvissa er um form gjaldtöku Þórhallur Arason er yfirmaður þeirrar skrifstofu fjármálaráðuneytisins sem annast umsýslu eigna ríkisins. Þórhallur staðfesti í samtali við fréttastofu að ráðuneytið hefði gert athugasemdir við orðalag í samkeppnislýsingu og ekki samþykkt hana. Hann sagði að ástæðan væri sú ekki lægi fyrir hvernig gjaldtöku yrði háttað og í hvaða formi hún yrði, þ.e hvort þetta yrði almenn gjaldtaka í formi náttúrupassa eða eitthvað annað. Þess vegna væri ekki tímabært að ræða hvort sett yrði upp hús við Geysissvæðið vegna gjaldtökunnar. Þórhallur sagði að málið yrði tekið upp í ágúst næstkomandi. Halldóra Vífilsdóttir, aðstoðarforstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og formaður dómnefndar í samkeppninni, sagðist eiga von á því að gerð samkeppnislýsingar myndi liggja fyrir í ágúst og að í kjölfarið yrði samkeppnin auglýst. Tengdar fréttir Geysir að drabbast niður Einn fjölmennasti ferðamannastaður landsins, Geysir í Haukdal er allur að drabbast niður vegna ágangs ferðamanna enda breytist staðurinn í leirfor í bleytu. 24. mars 2013 12:07 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Hugmyndasamkeppni um framtíðarhönnun á Geysissvæðinu hefur frestast því fjármálaráðuneytið neitar að samþykkja texta í útboðslýsingu um að hönnun eigi að taka mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi markað þá stefnu að slík gjaldtaka verði hafin. Til stóð að auglýst yrði samkeppni meðal arkitekta og hönnuða um framtíðarskipulag Geysissvæðisins í júní síðastliðnum. Voru nokkrir arkitektar í startholunum vegna þessa og þá voru landeigendur á geysissvæðinu að búa sig undir að samkeppnin yrði að veruleika.Nauðsynlegt að hanna svæðið upp á nýtt til að bregðast við átroðningi Var það afstaða nær allra sem eiga aðkomu að málinu samkeppnin færi fram sem fyrst en talið er bráðnauðsynlegt að hanna Geysissvæðið upp á nýtt til að bregðast við átroðningi ferðamanna. Hér er átt við aðkomu að svæðinu, stíga og annan aðbúnað við þessa náttúruperlu. Ríkissjóður á hverina og svæðið sjálft en einkaaðilar eiga jarðir í kring og legja síðan afnot af landinu til ferðaþjónustuaðila. Birting auglýsingarinnar vegna hönnunarsamkeppninnar hefur hins vegar tafist þar sem fjármálaráðuneytið, sem heldur á eignarhlut ríkisins í Geysi, hefur ekki viljað samþykkja texta í samkeppnislýsingu um að hönnun taki mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta þykir orka tvímælis þar sem það er yfirlýst stefna núverandi ríkisstjórnar að innleiða gjaldtöku á ferðamannasvæðum.Úr stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar.Orðrétt segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að „kannaðir verði möguleikar á gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða til að bregðast við auknum fjölda ferðamanna í náttúru Íslands." Segir ótímabært að samþykkja skilmála meðan óvissa er um form gjaldtöku Þórhallur Arason er yfirmaður þeirrar skrifstofu fjármálaráðuneytisins sem annast umsýslu eigna ríkisins. Þórhallur staðfesti í samtali við fréttastofu að ráðuneytið hefði gert athugasemdir við orðalag í samkeppnislýsingu og ekki samþykkt hana. Hann sagði að ástæðan væri sú ekki lægi fyrir hvernig gjaldtöku yrði háttað og í hvaða formi hún yrði, þ.e hvort þetta yrði almenn gjaldtaka í formi náttúrupassa eða eitthvað annað. Þess vegna væri ekki tímabært að ræða hvort sett yrði upp hús við Geysissvæðið vegna gjaldtökunnar. Þórhallur sagði að málið yrði tekið upp í ágúst næstkomandi. Halldóra Vífilsdóttir, aðstoðarforstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og formaður dómnefndar í samkeppninni, sagðist eiga von á því að gerð samkeppnislýsingar myndi liggja fyrir í ágúst og að í kjölfarið yrði samkeppnin auglýst.
Tengdar fréttir Geysir að drabbast niður Einn fjölmennasti ferðamannastaður landsins, Geysir í Haukdal er allur að drabbast niður vegna ágangs ferðamanna enda breytist staðurinn í leirfor í bleytu. 24. mars 2013 12:07 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Geysir að drabbast niður Einn fjölmennasti ferðamannastaður landsins, Geysir í Haukdal er allur að drabbast niður vegna ágangs ferðamanna enda breytist staðurinn í leirfor í bleytu. 24. mars 2013 12:07