Fjármálaráðherra endurhannar óskiljanlega undirskrift sína 13. maí 2013 10:02 Undirskrift Lew fyrir og eftir skipun hans í stöðu ráðherra. Jack Lew fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur neyðst til þess að endurhanna undirskrift sína. Áður var hún óskiljanlegt krúsidúllupár sem samanstóð af nokkrum hringjum en nú er undirskriftin orðin það skiljanleg að lesa má nafn ráðherrans. Eitt af störfum Jack Lew sem fjármálaráðherra er að setja undirskrift sína á alla dollaraseðla sem prentaðir eru í Bandaríkjunum. Án þessarar undirskriftar eru seðlarnir verðlausir. Lew hefur lengi verið legið á hálsi fyrir undirskrift sína. Sú gagnrýni ágerðist þegar hann tók formlega við embætti fjármálaráðherra í janúar s.l. Jafnvel Barack Obama Bandaríkjaforseti gerði grín að undirskriftinni þegar hann setti Lew í embættið. Sagði forsetinn við það tækifæri að vonandi yrði a.m.k. einn stafur í undirskrift ráðherrans læsilegur svo „gjaldmiðill okkar beri ekki skaða af“, eins og forsetinn orðaði það. Hin nýja undirskrift Lew var prufukeyrð í síðasta mánuði þegar fjármálaráðuneytið sendi frá sér árlega skýrslu sína um fjármálastöðugleika landsins. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jack Lew fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur neyðst til þess að endurhanna undirskrift sína. Áður var hún óskiljanlegt krúsidúllupár sem samanstóð af nokkrum hringjum en nú er undirskriftin orðin það skiljanleg að lesa má nafn ráðherrans. Eitt af störfum Jack Lew sem fjármálaráðherra er að setja undirskrift sína á alla dollaraseðla sem prentaðir eru í Bandaríkjunum. Án þessarar undirskriftar eru seðlarnir verðlausir. Lew hefur lengi verið legið á hálsi fyrir undirskrift sína. Sú gagnrýni ágerðist þegar hann tók formlega við embætti fjármálaráðherra í janúar s.l. Jafnvel Barack Obama Bandaríkjaforseti gerði grín að undirskriftinni þegar hann setti Lew í embættið. Sagði forsetinn við það tækifæri að vonandi yrði a.m.k. einn stafur í undirskrift ráðherrans læsilegur svo „gjaldmiðill okkar beri ekki skaða af“, eins og forsetinn orðaði það. Hin nýja undirskrift Lew var prufukeyrð í síðasta mánuði þegar fjármálaráðuneytið sendi frá sér árlega skýrslu sína um fjármálastöðugleika landsins.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira