Fékk sekt vegna gleraugnanna Óli Kristján Ármannsson skrifar 5. desember 2013 07:00 Cecilia Abadie með Google Glass gleraugu sín á tali við lögmann sinn fyrir utan umferðarlagadómstólinn í San Diego. Fréttablaðið/AP Bandaríkin, APFyrir dómi í San Diego í Bandaríkjunum er tekist á um lögmæti sektar sem Cecilia Abadie fékk fyrir að aka með Google Glass tölvugleraugu. Hún er í hópi þeirra sem fengið hafa að prófa tækið, en það á ekki að fara í sölu fyrr en á næsta ári. Hún var gripin fyrir of hraðan akstur í Dan Diego og bætti lögreglumaðurinn við sekt vegna augnbúnaðarins. Bannað væri að horfa á vídeó- eða sjónvarpsskjá við akstur, en gleraugunum er agnarmár skjár fyrir ofan hægra auga. Fyrir dómi er nú tekist á um hvort konan hafi í raun brotið umferðarlög. Hún segir tækið hafa farið í gang þegar hún leit upp á lögreglumanninn. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkin, APFyrir dómi í San Diego í Bandaríkjunum er tekist á um lögmæti sektar sem Cecilia Abadie fékk fyrir að aka með Google Glass tölvugleraugu. Hún er í hópi þeirra sem fengið hafa að prófa tækið, en það á ekki að fara í sölu fyrr en á næsta ári. Hún var gripin fyrir of hraðan akstur í Dan Diego og bætti lögreglumaðurinn við sekt vegna augnbúnaðarins. Bannað væri að horfa á vídeó- eða sjónvarpsskjá við akstur, en gleraugunum er agnarmár skjár fyrir ofan hægra auga. Fyrir dómi er nú tekist á um hvort konan hafi í raun brotið umferðarlög. Hún segir tækið hafa farið í gang þegar hún leit upp á lögreglumanninn.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira