Lífið

Makindalegur kisi á mynd hjá Google

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Þessi kisi lætur sér fátt um myndatökur Google finnast.
Þessi kisi lætur sér fátt um myndatökur Google finnast.
Undanfarna daga hafa Íslendingar skemmt sér við að leita að sjálfum sér og fyndnum atburðum á vef Google Maps. Vefurinn byrjaði í síðustu viku að birta götumyndir sem myndavélabílar Google tóku hér á landi í sumar.

Á síðunni  Iceland Street Adventures (ísl. Ævintýri á íslenskum götum), má sjá fjölda margra skemmtilegra mynda af Google Maps. Ein af þeim myndum síðunnar sem oftast hefur verið deilt á netinu er sennilega þessi sem hér birtist, af makindalegum ketti sem lætur sér fátt um myndatöku Google finnast.

Hér má sjá mann húkka sér far.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.