Lífið

Vinir Sjonna hittast

Miklir fagnaðarfundir hjá Þórunni Ernu Clausen og Vinum Sjonna.
Miklir fagnaðarfundir hjá Þórunni Ernu Clausen og Vinum Sjonna. FRÉTTABLAÐIÐ/
Í vikunni voru endurfundir hjá Vinum Sjonna og fór hópurinn út að borða á Tapashúsið. Á meðal þeirra sem þarna hittust voru Þórunn Erna Clausen, Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson og Benedikt Brynleifsson, ásamt fleiri meðlimum sveitarinnar og mökum. Þetta voru miklir fagnaðarfundir, enda hópurinn sterkur vinahópur.

Vinir Sjonna fóru fyrir hönd Íslendinga í Eurovision árið 2011 með lagið Aftur heim.

Ekki liggur fyrir hvort hópurinn hafi rætt um væntanlega endurkomu í Eurovision á næstu árum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.