Tríóið Drangar ætlar að sigra heiminn Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. október 2013 12:00 Nýja hljómsveitin Drangar gefur út plötu á næstunni. MYND/JÓN ÞÓR ÞORLEIFSSON „Hljómsveitin Drangar varð ekki til í bátnum Húna, það er alveg tæpt ár síðan við hófum leik í leyni,“ segir Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, um upphaf hljómsveitarinnar Drangar. Sveitina skipa, ásamt Mugison, Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson. „Þegar Jónas og Ómar túruðu um landið síðastliðinn vetur hafði ég heyrt að þeir vildu taka „lókal“ fólk í eitthvað glens með sér á tónleikum. Þegar þeir komu til Flateyrar fékk ég að skemmta með þeim og það var svo svakalega gaman að við ákváðum að stofna hljómsveit,“ segir Örn Elías um sögu sveitarinnar. Þeir félagar stofnuðu Facebook-síðu og voru komnir með rúm þúsund læk á stuttum tíma. Á síðunni birtu þeir fyrsta smáskífulagið af væntanlegri plötu en lagið heitir Bál. „Platan var að mestu tekin upp í Súðavík en textarnir voru að mestu ortir í Borgarfirði eystri. Fyrir austan var vinnudagurinn ansi hressandi. Við vöknuðum klukkan níu og fengum okkur að borða, unnum svo frá tíu til tvö en þá tók við göngutúr. Þá lögðum við okkur klukkan þrjú og fórum svo í sjósund og spa á milli fjögur og fimm, svo var bara unnið í textum allt kvöldið.“ Óhætt er að segja að sveitin sé afar frjó en á fyrstu tveimur æfingunum urðu til þrjátíu lög. Þá var skorið niður og einblínt á þrettán bestu lögin og verða þau á væntanlegri plötu. Meðlimir sveitarinnar hrókera á milli hljóðfæra, á milli laga. „Við unnum þetta allt í sameiningu og var þetta virkilega skemmtilegt ferli,“ bætir Örn Elías við. Drangar stefna á tónleikaferðalag með útgáfu plötunnar en hún kemur út á næstu vikum. Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
„Hljómsveitin Drangar varð ekki til í bátnum Húna, það er alveg tæpt ár síðan við hófum leik í leyni,“ segir Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, um upphaf hljómsveitarinnar Drangar. Sveitina skipa, ásamt Mugison, Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson. „Þegar Jónas og Ómar túruðu um landið síðastliðinn vetur hafði ég heyrt að þeir vildu taka „lókal“ fólk í eitthvað glens með sér á tónleikum. Þegar þeir komu til Flateyrar fékk ég að skemmta með þeim og það var svo svakalega gaman að við ákváðum að stofna hljómsveit,“ segir Örn Elías um sögu sveitarinnar. Þeir félagar stofnuðu Facebook-síðu og voru komnir með rúm þúsund læk á stuttum tíma. Á síðunni birtu þeir fyrsta smáskífulagið af væntanlegri plötu en lagið heitir Bál. „Platan var að mestu tekin upp í Súðavík en textarnir voru að mestu ortir í Borgarfirði eystri. Fyrir austan var vinnudagurinn ansi hressandi. Við vöknuðum klukkan níu og fengum okkur að borða, unnum svo frá tíu til tvö en þá tók við göngutúr. Þá lögðum við okkur klukkan þrjú og fórum svo í sjósund og spa á milli fjögur og fimm, svo var bara unnið í textum allt kvöldið.“ Óhætt er að segja að sveitin sé afar frjó en á fyrstu tveimur æfingunum urðu til þrjátíu lög. Þá var skorið niður og einblínt á þrettán bestu lögin og verða þau á væntanlegri plötu. Meðlimir sveitarinnar hrókera á milli hljóðfæra, á milli laga. „Við unnum þetta allt í sameiningu og var þetta virkilega skemmtilegt ferli,“ bætir Örn Elías við. Drangar stefna á tónleikaferðalag með útgáfu plötunnar en hún kemur út á næstu vikum.
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira