Mikill heiður fyrir OMAM Gunnar Leó Pálsson skrifar 27. september 2013 08:00 Hljómsveitin Of Monsters And Men eiga lag í The Hunger Games 2. NORDICPHOTOS/GETTY „Okkur var bara boðið að gera þetta og okkur þótti þetta mjög spennandi,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters And Men. Nýtt lag sveitarinnar, Silhouettes, mun hljóma í kvikmyndinni The Hunger Games: Catching Fire sem frumsýnd verður á Íslandi í nóvember. „Við tókum lagið upp í stúdíói í Tennessee í Bandaríkjunum þegar við vorum þar í sumar og aðstandendur myndarinnar voru mjög hrifnir af því. Þetta er mikill heiður fyrir okkur og ein af mínum uppáhalds hljómsveitum, The National, er einmitt líka með lag í myndinni, ásamt Coldplay,“ segir Nanna Bryndís. Upptökustjórinn Jacquire King rekur hljóðverið sem lagið var tekið upp í, en hann var einnig upptökustjóri á bandarísku útgáfu plötunnar My Head Is an Animal, sem er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar. Meðlimir Of Monsters and Men eru í fríi um þessar mundir eftir langt og strangt tónleikaferðalag um heiminn. „Við erum í fríi núna og erum í raun öll í sitt hvoru horninu. Það var kominn tími á smá pásu. Það er skrítið þurfa ekki að fara eftir einhverju plani alla daga og allt einu getur maður fengið að sofa út,“ segir Nanna Bryndís. Ekki hefur verið ákveðið hvort Silhouettes verði á næstu plötu sveitarinnar. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
„Okkur var bara boðið að gera þetta og okkur þótti þetta mjög spennandi,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters And Men. Nýtt lag sveitarinnar, Silhouettes, mun hljóma í kvikmyndinni The Hunger Games: Catching Fire sem frumsýnd verður á Íslandi í nóvember. „Við tókum lagið upp í stúdíói í Tennessee í Bandaríkjunum þegar við vorum þar í sumar og aðstandendur myndarinnar voru mjög hrifnir af því. Þetta er mikill heiður fyrir okkur og ein af mínum uppáhalds hljómsveitum, The National, er einmitt líka með lag í myndinni, ásamt Coldplay,“ segir Nanna Bryndís. Upptökustjórinn Jacquire King rekur hljóðverið sem lagið var tekið upp í, en hann var einnig upptökustjóri á bandarísku útgáfu plötunnar My Head Is an Animal, sem er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar. Meðlimir Of Monsters and Men eru í fríi um þessar mundir eftir langt og strangt tónleikaferðalag um heiminn. „Við erum í fríi núna og erum í raun öll í sitt hvoru horninu. Það var kominn tími á smá pásu. Það er skrítið þurfa ekki að fara eftir einhverju plani alla daga og allt einu getur maður fengið að sofa út,“ segir Nanna Bryndís. Ekki hefur verið ákveðið hvort Silhouettes verði á næstu plötu sveitarinnar.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög