Samið um aðkomu Ísfélagsins Óli Kristján Ármannsson skrifar 10. september 2013 07:00 Guðbjörg Matthíasdóttir á ársfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) í fyrra. Fréttablaðið/Anton Ísfélagið í Vestmannaeyjum á í viðræðum um kaup á hlut í Kvos hf, móðurfélagi prentsmiðjunnar Odda. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru viðræðurnar vel á veg komnar og búist við niðurstöðu úr þeim um miðjan mánuðinn. Guðbjörg M. Matthíasdóttir útgerðar- og athafnakona í Vestmannaeyjum er helsti eigandi Ísfélagsins. Hún er jafnframt stærsti eigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, í gegn um félögin Hlyn A og Ísfélagið. Samtals eiga félögin tvö tæplega 30 prósent í Árvakri. Ekki liggur fyrir hversu stóran hlut Ísfélagið vill eignast í Kvos, en heimildir blaðsins herma að nýrra hluthafa hafi verið leitað um nokkurt skeið. Í kjölfar hruns krónunnar árið 2008 eignuðust kröfuhafar Kvos árið 2010. „Með því að leggja fram nýtt hlutafé gátu nokkrir úr fjölskyldunum sem stofnuðu fyrirtækið fyrir tæpum 70 árum eignast prentsmiðjuna á ný. Enginn fékk neitt gefins í afskriftum fjármálastofnana og enginn tapaði eins miklu og gömlu eigendurnir,“ segir á vef Kvosar. Félagið varð til í ársbyrjun 2006 sem móðurfélag prentsmiðjunnar Odda, Gutenberg, Kassagerðarinnar og fleiri fyrirtækja í prentiðnaði á Íslandi og erlendis. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Ísfélagið í Vestmannaeyjum á í viðræðum um kaup á hlut í Kvos hf, móðurfélagi prentsmiðjunnar Odda. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru viðræðurnar vel á veg komnar og búist við niðurstöðu úr þeim um miðjan mánuðinn. Guðbjörg M. Matthíasdóttir útgerðar- og athafnakona í Vestmannaeyjum er helsti eigandi Ísfélagsins. Hún er jafnframt stærsti eigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, í gegn um félögin Hlyn A og Ísfélagið. Samtals eiga félögin tvö tæplega 30 prósent í Árvakri. Ekki liggur fyrir hversu stóran hlut Ísfélagið vill eignast í Kvos, en heimildir blaðsins herma að nýrra hluthafa hafi verið leitað um nokkurt skeið. Í kjölfar hruns krónunnar árið 2008 eignuðust kröfuhafar Kvos árið 2010. „Með því að leggja fram nýtt hlutafé gátu nokkrir úr fjölskyldunum sem stofnuðu fyrirtækið fyrir tæpum 70 árum eignast prentsmiðjuna á ný. Enginn fékk neitt gefins í afskriftum fjármálastofnana og enginn tapaði eins miklu og gömlu eigendurnir,“ segir á vef Kvosar. Félagið varð til í ársbyrjun 2006 sem móðurfélag prentsmiðjunnar Odda, Gutenberg, Kassagerðarinnar og fleiri fyrirtækja í prentiðnaði á Íslandi og erlendis.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira